Hvar eru mörkin á milli stríðs og stríðsglæps?

Varla er nokkur svo einfaldur að halda að stríð verði rekin eftir bókinni og alþjóðasamningum án þess að útaf bregði. Bandaríkjamenn eru ekki heilagri í hegðun sinni á vígvellinum en aðrir stríðsunnendur.

 

Stríðsglæpir verða stundaðir svo lengi sem menn telja að stríðsrekstur leysi fleiri vandamál en hann skapar.  

 
mbl.is Vísbendingar um stríðsglæpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

vel og réttilega mælt.

el-Toro, 26.7.2010 kl. 15:13

2 identicon

Óbama,   leynir   þarna   á  sér.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.