Mulningur #48

„Ég las í Mogganum í morgun ađ ţeir ćtluđu ađ minnka viđ okkur lífeyrinn“, sagđi Hannes gamli viđ konuna sína.

„Ţannig ađ ég fór niđur í Tryggingastofnun til ađ athuga mín mál. Ţeir höfđu týnt öllum upplýsingum um mig en ég sannfćrđi ţá um ađ ég vćri kominn yfir sjötugt međ ţví ađ sýna ţeim öll hvítu hárin sem ég er međ á bringunni“.

„Ef ţú hefđir leyst niđur um ţig buxurnar Hannes,  ţá hefđir ţú fengiđ örorkubćtur í kaupbćti“, sagđi sú gamla.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

JÁ!:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.8.2010 kl. 23:06

2 Smámynd: Björn Birgisson

Góđur!

Björn Birgisson, 7.8.2010 kl. 01:49

3 identicon

Ţetta stenst ekki. Ég fór niđur í Tryggingastofnun, leysti niđrum mig en fékk  engar örorkubćtur, bara dónaskap og ojíííííí.

Bravó (IP-tala skráđ) 7.8.2010 kl. 15:02

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţakkađu ţínum sćla fyrir Bravó, ađ vera ekki nćgjanlegur neđanbeltisaumingi til ţess. Af hverju voru undirtektirnar svona slćmar, varstu óskeindur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2010 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.