Var samiđ um ađ stinga sannleikanum undir stól?

Benjamín Netanyahu forsćtisráđherra Ísraels segir ađ Ísrael muni ekki vinna međ neinni rannsóknarnefnd sem hafi annađ ađ markmiđi en leggja blessun sína yfir árás Ísraels á skipalestina til Gaza, í lok maí síđastliđins, og hvítţvo ţá af öllum ásökunum.

Ísraelsmenn hafna ţví alfariđ ađ hermenn sem tóku ţátt í árásinni verđi yfirheyrđir og vísa til leynisamkomulags um ađ rannsóknin leiđi ekkert ţađ fram sem skađađ geti Ísrael, en Ban Ki-moon ađalritari SŢ kannast ekki viđ slíkt samkomulag.

Hvađ er betur til ţess falliđ, til ađ leyna sannleikanum, en sleppa ţví ađ yfirheyra ţá sem voru á vettvangi og gleggst vita hvađ gerđist? Efast t.a.m. nokkur um ađ Benjamín Netanyahu hafi sagt nokkuđ annađ en hreinan sannleikann ţegar hann bar vitni fyrir nefndinni?

Ísraelsstjórn hefur enn og aftur grímulaust opinberađ ađ ţeir kćra sig ekki um ađ hafa sannleikann og réttlćtiđ í sínu farteski. Og svo má alltaf, ef um allt ţrýtur, vísa í 4 ţúsund ára gamalt samkomulag sem ţeir gerđu viđ Guđ.


mbl.is Vilja ekki ađ hermenn verđi yfirheyrđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ mćtti alveg fara droppa eins og einni A-bomb á ţetta júđahyski, klára verkiđ eitt skipti fyrir öll.

Dolli (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 10:05

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađa lausn vćri ţađ Dolli, ađ taka upp ţeirra vinnubrögđ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2010 kl. 10:10

3 Smámynd: Egill

já hvađa hvađa ... ég meina , ekki eru múslima ofstćkistrúarmenn týpurnar sem fćru ađ smygla vopnum yfir landamćri til ađ halda áfram hryđjuverkum!

eđa bíddu, eru kannski tvćr hliđar á málinu og hlutirnir ekki svona einfaldir?

NEI , ísraelsmenn eru vondu kallarnir , allir sem einn, menn konur og börn.

og palestínumenn eru saklaus fórnarlömb, allir sem einn, menn konur og börn.

gáfur sumra eru svolítiđ fubar finnst manni ţegar kemur ađ fréttum frá ţessum heimshluta.

Egill, 10.8.2010 kl. 11:13

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var ég ađ segja ţađ egill? Ţú sérđ auđvitađ engan milliveg ţarna, ef ţađ er ekki hvítt ţá er ţađ svart?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2010 kl. 11:16

5 Smámynd: Arngrímur Stefánsson

Ţađ gćti veriđ útaf einfaldri öryggisástćđu. 

Býst viđ ađ margir ţarna fyrir botni miđjarđarhafs vilji hermennina feiga, ef nöfn ţeirra verđa birt er vođinn vís.

Arngrímur Stefánsson, 10.8.2010 kl. 12:12

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er hćgđarleikur fyrir rannsóknarnefndina ađ halda nöfnum vitna fyrir sig Arngrímur. Enda held ég ađ vandamáliđ sé ekki hverjir ţeir eru heldur hvađ ţeir hafa ađ segja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.8.2010 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband