Mulningur #53

Hvađ eru alvarleg vandrćđi?

 

Ţegar mađur stendur í biđröđ fyrir aftan Móđur Teresu á dómsdegi og Guđ segir viđ hana:

„Ţví miđur vćna, ţú hefđir ţurft ađ gera meira“.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er alger misskilningur ađ móđir Theresa hafi veriđ einhver dýrlingur. Hún var markađsett af kaţólksu kirkjunni til ţessa hlutverks í hagnađarvon. Hún fékk hunruđir milljóna frá fólki og ekki ein króna fór í fátćka og sjúka af ţví, helur reisti hún klaustur um víđan völl nafni sínu til upphefđar.

Brandarinn er engu ađ síđur góđur ef lesinn vćri af trúuđum, sem fletir jú ţykjast vera.

Annars er hér ágćt heimildarmynd um kerlinguna, sem vert er ađ skođa.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.8.2010 kl. 01:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţetta innlegg Jón Steinar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.8.2010 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband