Lán fyrir Ljósanótt

carnival2Ljósanótt hefur veriđ fjölsótt og skemmtileg, gott menningarlegt framtak og ekki spurning um ţađ. En ţađ er ekki nóg, eitthvađ kosta öll herlegheitin Reykjanesbć, ţó eitthvađ kunni ađ skila sér inn međ óbeinum hćtti.

Nýjustu fréttir herma, ađ eftir áralanga stjórn Sjálfstćđisflokksins, sé bćjarsjóđur Reykjanesbćjar rúmlega galtómur og komi til međ ađ vera ţađ um nánustu framtíđ.  

Hver lánar gjaldrota bćnum, sem ekki á fé fyrir daglegum rekstri,  svo Árni bćjarstjóri geti haldiđ carnival og dottiđ í ţađ?


mbl.is Ljósanótt sett í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ međ ađ breyta ţessu í "posanótt" ?? :)

Einar (IP-tala skráđ) 2.9.2010 kl. 10:47

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 2.9.2010 kl. 11:19

3 identicon

Peningarnir fyrir ţessu koma úr skemmtisjóđi fyrrverandi útrásarvíkinga og starfsmanna ţeirra.

Hólímólí (IP-tala skráđ) 2.9.2010 kl. 11:40

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţađ gildur sjóđur Hólímólí?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2010 kl. 12:23

5 identicon

Bćjastjórinn hlítur ađ geta splćst í ţetta úr öđrum rassvasanum.

Hallgrímur. A. (IP-tala skráđ) 2.9.2010 kl. 15:25

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ skulum vona Hallgrímur, ađ vasinn sá sé vel viđ vöxt og mettur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2010 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband