Hreinsunareldurinn

Er nokkuđ annađ ađ gera en safna saman Biblíum og bregđa á báliđ međ Kóraninum og gera úr ţessu veglegan köst.

Ţađ er aldrei ađ vita nema presturinn hlaupi á báliđ til bjargar orđinu helga, báliđ yrđi ţá sannkallađur hreinsunareldur.

  
mbl.is Bókabrennan enn á dagskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Hansson

Góđ hugmynd.

Elías Hansson, 8.9.2010 kl. 22:18

2 identicon

Heill og sćll; Skagstrendingur vísi !

Nei; nei, og aftur nei. Manstu; ţau ógrynni fornra bóka, sem fóru forgörđum, í brunanum mikla, í Alexandríu í Egyptalandi, í Fornöldinni, ágćti drengur ?

Og svo; oftsinnis, á seinni öldum, einnig ?

Bóka brennur; af öllu tagi, viljandi; eiga ađ heyra sögunni til - sé ţess nokkur kostur, Axel minn.

Ţó svo; mér sé svo sem slétt sama, um Prest ţann, sem ţú lýsir hér ađ ofan, á einkar myndrćnan hátt, reyndar.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 22:23

3 identicon

Ef ég ćtti heima ţarna ţá myndi ég mćta međ heilan kassa af Biblíum og kasta ţeim á eldinn.

Ţađ er ekki eins og ţađ sé mikill munur á Biblíunni og Kóraninum.

Nefnt er Jesú, sem Múslimar lýta á sem spámann Guđs, 25 sinnum í Kóraninum.

Geiri (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 22:23

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er nú ekki eins og einhver menningarverđmćti fari forgörđum Óskar, ţótt einhverjum Biblíum sé fargađ. Nóg verđur nú til samt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2010 kl. 23:10

5 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

Ítreka enn; Axel minn. Skipulagđar bóka brennur (sama; hvert innihald hvers rits sé), eru mér alls ekki ađ skapi - ţó svo; gnćgđ yrđi magns, sem eftir yrđi, hverrar bókar.

Međ ekki lakari kveđjum; en ţeim fyrri /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2010 kl. 00:04

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er bókamađur Óskar og held ađ ég gćti ekki brennt bćkur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2010 kl. 01:13

7 identicon

Sćlir; enn !

Ţetta svar ţitt; líkar mér vel, Axel minn.

Međ; ţeim sömu kveđjum, og áđur /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2010 kl. 01:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband