Könnunin

Í nokkra daga hefur veriđ upp könnun á blogginu og spurt var:

Ef tímabundin skipun einrćđisherra vćri besta lausnin á vandamálum íslendinga á líđandi stundu, hvern eftirtalinna vildir ţú fá í Jobbiđ?

191 svarađi og niđurstađan er eftirfarandi:

Davíđ Oddson 22,60%
Jón Baldvin Hannibals 16,80%
Ţór Saari  8,40%
Guđni Ágústsson 6,30%
Steingrímur J Sigfússon6,30%
Ögmundur Jónasson4,20%
Ólafur Ragnar Grímsson4,20%
Jón Valur Jensson 2,60%
Bjarni Benediktsson 2,60%
Össur Skarphéđinsson2,60%
Jóhanna Sigurđardóttir1,60%
Sigmundur Davíđ Gunnlaugs1,10%
Geir Haarde 1,10%
Halldór Ásgrímsson 0,50%

 

 

 

Kanntu annan 19.5%  

Halldór Ásgrímsson fékk eitt atkvćđi, og er honum, sem öđrum, ţakkađ fyrir ţátttökuna. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Meirihluti ţjóđarinnar eru fífl. Ţađ hefur lengi veriđ ljóst.

hilmar jónsson, 18.9.2010 kl. 21:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er ekki óeđlilegt ađ draga ţá ályktun, Hilmar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.9.2010 kl. 21:36

3 Smámynd: Björn Birgisson

Gott ađ vera minnihlutamađur! Bara venjulegur kjáni!

Björn Birgisson, 18.9.2010 kl. 22:51

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl erum viđ kjánaprikin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.9.2010 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.