Hver er munurinn á kóngi og fanga?

Sćnska söngkonan Camilla Hedmark segir í blađaviđtali ađ hún og Karl Gústaf, Svíakonungur hafi átt í ástarsambandi um miđjan tíunda áratug síđustu aldar. Ţau hafi jafnframt látiđ sig dreyma um ađ stinga af saman til eyđieyjar í Suđurhöfum ţar sem ţau gćtu búiđ saman í friđi og lifađ á kókoshnetum.

Ţađ er ekki vafi ađ svona uppljóstranir hneyksla margan „eđalista“ manninn og konuna, en af hverju? Hvernig geta einhverjir gert ţá kröfu ađ fólki sé gert ađ fćđist inn í ţá hörmung ađ ţurfa ađ lifa efir formúlum, í ástlausum hjónaböndum, rígbundiđ ţvers og kruss af „protocol“ seremonium til ţess eins ađ ţjóna taumlausi gerviţörf almúgans eftir tildruđ og snobbi?

Ţađ kann ađ vera spennandi og draumórakennd tilhugsun margra ađ vera kóngur eđa drottning, en ţađ hlutskipti getur aldrei veriđ annađ en frelsissvipting í mestu alvöru ţess orđs.

Ţađ er engin furđa ţó Sćnski kóngurinn hafi látiđ sig dreyma um frelsi frá sínu hlutskipti. Hann er örugglega fylgjandi ţví ađ Svíţjóđ verđi lýđveldi, en má sennilega ekki láta ţađ uppi.  


mbl.is Vildu stinga af til Suđurhafseyjar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ afsakar ekkert framhjáhald. Ţađ hafa nú ađrir konungar afsalađ sér krúnunni áđur og hafđi hann alveg kost á ţví ţótt erfitt vćri.

. (IP-tala skráđ) 14.11.2010 kl. 01:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Framhjáhald er fyrst og fremst málefni viđkomandi hjóna ekki satt?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.11.2010 kl. 03:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband