„Ekki benda á mig“

Ég held ađ ţetta sé hárrétt hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni. Menn vanmátu gersamlega afleiđingarnar af ţví fullkomna  hafta og stjórnleysi sem ríkisstjórn Davíđs Oddsonar innleiddi í Íslensku fjármálaumhverfi í nafni Hannesar Hólmsteins frjálshyggjuformúlunnar.

Afleiđingin varđ  taumlaus grćđgi  ţar sem ţađ varđ ađ pissukeppni hver gćti rakađ ađ sér sem mestu fé á sem skemmstum tíma, sama hvernig.

Ţar fóru forsvarsmenn bankanna í broddi fylkingar og ţá ekki hvađ síst sá Grćgjólfur sem hér blćs sínar hefđbundnu „ekki benda á mig“ sápukúlur!


mbl.is Segir Árna hafa vanmetiđ ađstćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er nú svo ađ sumir eru  svo skynlausir og fyrrtir ađ ţykjast geta bent á ađra, til ađ beina athyglinni frá sjálfum sér. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2011 kl. 11:20

2 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

.. ţađ vantar nú ekki meiri höft eđa meiri stjórn á Íslandi.  Ađallega ţyrfti ađ fara eftir núgildandi lögum og stjórnarskrá.

Nú liggja meira ađ segja fyrir frumvörp á Alţingi sem ţingmenn vita ađ ekki er hćgt ađ fara eftir.  Ţeir ćtlast til ţess ađ menn meti ţađ á hverjum tíma fyrir sig hvort og hvernig eigi ađ fara eftir ţeim.

Ţađ er nákvćmlega sama hugarfariđ og steypti okkur í ţessa fjármála- og efnahagskreppu.

Lúđvík Júlíusson, 18.5.2011 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.