Táradalurinn mikli

Samtök atvinnulífsins tala aldrei um annađ en erfiđa tíma, hjá ţeim eru aldrei góđćri, engu auđveldara er fyrir launţega eitthvađ til ţeirra ađ sćkja ţegar best lćtur en verst.

Ţađ er grátiđ út í eitt hjá SA, sama hvernig ástandiđ er. Ţeir mega eiga ţađ, ađ í grátinum standa ţeir sig vel hjá SA, Grátmundur  formađur og Tárahjálmur framkvćmdastjóri. Tárahjálmur hefur sennilega landsins stćrstu tárakyrtla síđan Kristján Ragnarsson var og hét hjá LÍÚ. Sá gat nú grátiđ, og grćtt alla í kringum sig, gott ef hann var ekki ábyrgur fyrir syndaflóđinu forđum.

Hvergi er slegiđ af taumlausri grćđgi og tilćtlunarsemi ţeirra ríku og kröfum ţeirra á ríkiđ um ívilnanir og skattalćkkanir hverskonar.

Til eru ţeir stóreignamenn og atvinnujöfrar sem sjá ljósiđ, en andskoti eru ţeir orđnir fáir. Warren Buffett hvatti nýveriđ til skattahćkkana á sér og öđrum hátekju- og stóreignamönnum  í Bandaríkjunum.

Hann sagđi ţá ofurríku endalaust gera ósanngjarnar kröfur um skattalćkkanir og ívilnanir hverskonar án ţess ađ leggja nokkuđ sem neinu nćmi til samfélagsins og til varnar landinu međan millistéttin og látekjufólk bćri byrđarnar og mannađi herinn, honum og öđrum efnamönnum til varnar.

Svona mađur var Ţorvaldur heitinn í Síld og Fisk, hann borgađi sína skatta og skyldur međ bros á vör og glöđu geđi og bađ jafnvel um meira.

En síđan Ţorvaldur hvarf yfir móđuna miklu hafa Íslendingar engan auđmann átt sem ekki telur verulega ađ sér vegiđ međ sköttum og gjöldum hverskonar. Einu gildir hversu hratt, kröftuglega og vel auđmenn okkar hafa efnast. Hver króna sem samfélagiđ krefst af ţeim er rán í ţeirra augum, jafnvel ţó ţeim hafi áskotnast meira fé en ţeim endist ćvin til ađ eyđa, ţó ţeir gerđu ekki annađ.

Svo gráta ţeir og gráta, búmennirnir í AS, sem sögđu vaxtalćkkun í kjölfar hrunsins forsendu fyrir ţeirra upprisu, vextirnir lćkkuđu, en ţeir liggja enn vćlandi međ nefiđ í sverđinum og krefjast ţess ađ ţeim verđi snýtt, ţegar ţeim hentar.

  


mbl.is Mótmćla skattahćkkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband