Ađeins hálfur sannleikurinn

ObamaÁhrifarík en jafnframt átakanleg er hún myndin af Obama forseta, međ konu sína og Bush ađ baki sér, skođa minnisvarđann um fórnarlömb ţessa vođaverks.

Myndin endurspeglar í senn ţađ besta og ţađ versta í mannskepnunni.

En ţetta er ađeins hálf myndin, hálfur sannleikurinn. Á myndina vantar ađ baki ţeirra minnisvarđann um alla ţá sem hafa fyrir litlar eđa engar sakir falliđ fyrir vopnum Bandaríkjamanna um allan heim síđustu áratugina.

Á ţeim minnisvarđa vćru nöfn manna, kvenna og barna sem myrt hafa veriđ međ sprengjum ţeirra og fallbyssum  í ţágu pólitískra og efnahagslegra hagsmuna Bandaríkjanna,  en framkvćmt í nafni friđar og mannúđar.


mbl.is Sex ţagnarstundir í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Svo satt og rétt Axel....

hilmar jónsson, 11.9.2011 kl. 14:12

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta hugsađi ég einmitt ţegar ég horfđi á erlendar fréttastöđvar í dag.

Ásdís Sigurđardóttir, 11.9.2011 kl. 17:25

3 identicon

Rétt ţađ. Sennilega munu Ţeir mjólka ţetta um ókomna tíđ til ţess ađ réttlćta alla ţá hernađarleiđangra sem ţeir hafa áformađ.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 12.9.2011 kl. 20:57

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta er orđiđ eins og á Sturlungaöldinni á Íslandi. Einhver var drepinn og síđan fylgdu í kjölfariđ hefndardráp á víxl milli ćtta á međan menn höfđu ţrek til.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2011 kl. 11:32

5 identicon

Stríđsrekstur er ţađ sem ţeir lifa fyrir, eđa ţađ er ţađ sem ţeir hafa sýnt í gegnum árin og ekki eru ţeir hrćddir viđ ađ nota "auga fyrir auga" ţegar ţađ snýr ađ örđum en ţeim sjálfum. Ţeir munu gera allt til ţess ađ geta haldiđ áfram ţessum sandkassaleik.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 13.9.2011 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband