Smekkleysa

Ţetta „ćvintýrahús“ er smekkleysan uppmáluđ í öllu tilliti.

Húsiđ hentar ágćtlega sem sviđsmynd í hryllingsmynd, en ţćr myndir verđa seint flokkađar til ćvintýra, nema ţá í Smartlandi Moggans.


mbl.is Ćvintýrahús í Reykjavík: Sundlaug í forstofunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst húsiđ ansi flott, en mér finnst húsgögnin ekki passa.

Hluti af arkítektúrnum eiga ađ vera flott húsgögn. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 26.10.2011 kl. 12:57

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ţetta er ábyggilega birt sem vinargreiđi viđ eigandann, ţví ţađ getur ekki veriđ auđvelt ađ losna viđ svona bákn.

Húsin hennar Högnu voru öll gegnumhönnuđ, í hólf og gólf, eins og sést ţarna á myndinni. en svona grjót, eins og er á gólfunum var barn síns tíma og fáa langar ađ eiga ţađ í dag.

Högna lét yfirleitt steypa húsgögnin, jafnvel hjónarúmin og var lítiđ um allskyns dings og skrautmuni, ţannig ađ naumhyggja nútímans myndi henta ágćtlega ţarna, ísköld og óađlađandi.

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 13:14

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki vildi ég búa í ţessu húsi, ţađ er nákvćmlega ekkert í ţessu húsi sem mig langar ađ sjá aftur hvađ ţá ađ búa viđ ţađ.

Ţessi Högna er greinilega ađdáandi Steinaldarmananna og ţeim arkitektúr sem sást í ţeim ágćtu teiknimyndum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2011 kl. 16:43

4 identicon

Ţú hlýtur ađ vera gasalega mikill smekkmađur sjálfur, bloggandi um stílleysi annarra.

Dóni

nafnlaus (IP-tala skráđ) 26.10.2011 kl. 18:24

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ getur ţú bókađ nafnlausi Dóni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2011 kl. 18:30

6 identicon

Málverkin eru frábćr og vildi ég gjarnan eiga ţau, enda örugglega lánuđ fyrir myndatökuna, en restin er hrollur. Engin ţćgind sjáanleg. Til hvers er ţessi langbekkur međ beina bakinu? Ţetta er verra en á opinberri biđstofu. Af hverju eru engin herbergi sýnd, bara eldhús, stofa og fordyri. Nei, ef mađur byggir svona dýrt hús á mađur ađ teikna ţađ sjálfur og fá arkitekt til ađ samţykkja. Mér persónulega fynnst húsiđ forljótt ađ utan, enda sér mađur ekki svona skrípi erlendis.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 26.10.2011 kl. 19:55

7 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Sammála um málverkin V. Jóhannsson. Langbekkurinn međ beina bakinu, tvöfaldur, er steyptur inn í upphafi. Ţađ er fullt af myndum allstađar úr húsinu ef ţú smellir bara á 1. 2 . 3  o.s.frv. Svona hús sjást víđa á Ítalíu og S. Frakklandi skilst mér.

Bergljót Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 20:18

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held ađ langbekkurinn sé ţessi svokallađi pínubekkur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2011 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.