Til hamingju Ísland

Ég óska Landhelgisgćslunni og Íslensku ţjóđinni til hamingju međ ţetta glćsilega skip. Ţađ á eftir ađ gjörbreyta öryggi sjófarenda til hins betra á íslensku hafsvćđi.  

Ţađ verđur óviđunandi međ öllu ef fjárveitingarvaldiđ tryggir ekki Landhelgisgćslunni nćgt rekstrarfé svo skipiđ geti ţjónađ ţeim tilgangi sem ţađ var smíđađ til.

Ţađ verđur lítil reisn yfir ţví, fyrir sjálfstćđa ţjóđ sem á allt sitt undir hafinu, verđi Ţór leigđur ásamt Ćgi og Tý  suđur í Miđjarđarhafiđ í einhver skítverk fyrir Evrópusambandiđ.

Nóg er komiđ af slíkri lágkúru, stöndum í lappirnar!


mbl.is Ţór kominn í höfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stór lćsilegt skip sem viđ höfum bćtt í skuldasafniđ...viđ höfum vćntanlega nokkra daga eđa vikur enn til ţess ađ ađ líta gripin augum áđur hann heldur úr höfn aftur suđur á bógin ţar sem hann mun vćntanlega verđa leigđur til verkefna á vegum Evrópusambandsins.

Gupjón R (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 20:10

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ má aldrei verđa!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.10.2011 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband