Ađ skemmta skrattanum

Forsćtisráđherra Finnlands, Jyrki Kateinen, segir fyrirhugađa loftrýmisgćslu finnska flughersins á Íslandi á nćsta ári vera ćfingu en ekki hernađarađgerđ. Óvopnađar ţoturnar munu ekki sinna vörnum landsins og ţví t.a.m. ekki fljúga í veg fyrir ađrar ţotur međan á veru ţeirra á Íslandi stendur. Svo segir á frétt á Vísi.is.

toy planeÍslensk stjórnvöld hafa kappkostađ ađ réttlćta flug erlendra flugherja í lofthelgi Íslands međ ţeirri stađhćfingu ađ flugsveitirnar vćru ađ sinna vörnum landsins. Núna hefur forsćtisráđherra Finnlands stađfest vissu flestra Íslendinga ađ ţćr fullyrđingar vćru hrein ósannindi.

Á ţessum síđustu og verstu tímum ţegar ríkiđ ţarf ađ horfa í hverja krónu er vitandi vits veriđ ađ leggja fé til reksturs erlendra flugherja í algeru tilgangsleysi. Fyrsta skrefiđ inn í draum Björns Bjarnasonar um hervćđingu Íslands hefur veriđ stigiđ og ţađ af svörnum hugmyndafrćđilegum andstćđingum hans. Birni hlýtur ađ vera skemmt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.