Grænfriðungar fella grímuna

Hér höfum við það á hreinu. Borðum hvalkjöt. Samkvæmt nýrri rannsókn er losun á koltvísýringi til muna minni við framleiðslu á hvalkjöti en öðru kjöti. 1,9kg af koltvísýringi á kíló af hvalkjöti á móti heilum 15,8kg við framleiðslu á nautakjöti.

Það er óneitanlega skondið að Grænfriðungar segja verndun hvala mikilvægari en einhver gróðurhúsaáhrif. Eru þeir ekki komnir í mótsögn við sig sjálfa?

Ég sem hélt að gróðurhúsaáhrif og mengun ógnaði hvölum ekki síður en öðrum lífverum.


mbl.is Borðið hvalkjöt og bjargið heiminum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Þorleifsson

Hins vegar man ég eftir þessu bloggi.

Pétur Þorleifsson , 4.3.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.