Lítill munur á kúk og skít

Hugo ChavezŢađ dylst engum sem fylgist međ fréttum af Hugo Chavez, forseta Venesúela, ađ ţar fer mađur sem er hreint ekki heill til höfuđsins. Hann er mikiđ ólíkindatól og ómögulegt ađ sjá fyrir hans nćsta leik eđa skyndi hugdettur.

Nú stendur fyrir dyrum sameiginleg flotaćfing Venesúela og Rússlands í lögsögu Venesúela.  Rússar hafa sent á svćđiđ fjögur herskip og m.a. 2 hljóđfráar sprengjuţotur af gerđinni Tu-160 Blackjack til ađ taka ţátt í ćfingunum.

Ţetta er fyrsta ćfing af ţessu tagi í vesturheimi síđan Kaldastríđinu lauk. Ţó ţessar ćfingar fari fram í meira en 1500 km fjarlćgđ frá Bandarísku landi ţá valda ţćr verulegum pirringi í Washington svo ekki sé meira sagt.

Ţessar herćfingar munu ţykja mikil óhćfa á ţeim bć og sagđar ógn viđ öryggi Bandaríkjanna. Ekki ćtla ég ađ gera lítiđ úr ţeirri túlkun.

En á sama tíma sjá Bandaríkjamenn ekkert athugavert viđ ţađ ađ róta upp jarđveginum nánast inn í kálgarđi Rússa, Georgíu.

Saakashvili bushŢeir styđja ţar leynt og ljóst viđ bakiđ á Saakashvili forseta Georgíu međ fjáraustri og vopnasendingum.  Saakashvili mun hafa ţađ sér helst til ágćtis ađ glíma viđ sama heilsufarsvanda og Hugo Chavez.

Ţađ voru Georgíumenn sem réđust inn í Suđur-Ossetíu, Rússar svöruđu árásinni af fullri hörku. En vafalaust hafa ţeir gengiđ lengra í ţeim hernađi en ástćđur voru til. Hitt er samt augljóst ađ Georgía hefđi tćplega hafiđ ţetta stríđ á vitundar og vilja BNA. Saakashvili og BNA hafa áhuga á ađ Georgía gangi í NATO og ţađ helgar međaliđ.

Ţetta samsvarar ţví ađ Rússar hefđu veriđ međ svipađar tilraunir í Mexikó og ţađ viljađ ganga í Varsjárbandalagiđ sáluga. Viđ getum ímyndađ okkur lćtin í Washington hefđi ţađ stađiđ til.

khruschev kennedy1 600Hver man ekki Kúbudeiluna ţegar Sovétríkin, af sömu heimsku og skammsýni og BNA nú,  settu  upp eldflaugaskotpalla á Kúbu, nánast í kálgarđi BNA. Styrjöld vofđi yfir en var forđađ á síđustu stundu.  Nikita Khrushchev hafđi vit á ađ gefa eftir og heimurinn andađi léttar.

Getum viđ ćtlađ Bush og hans liđi sama ţroska?

Fullvíst má telja ađ flotaćfingarnar viđ Venesúela séu afleiđing og svar viđ tilraunum BNA í Georgíu.

Ekki hélt ég ađ Bush yrđi toppađur í heimskulegum yfirlýsingum og ráđagerđum. Nú hefur skrattinn hitt ömmu sína ţar sem frú Palin er.

palin

Í viđtali viđ ABC sjónvarpsstöđina útilokađi frú Palin ekki stríđ viđ Rússa vegna Georgíu!!!

Hún sagđi jafnframt ađ „BNA yrđi ađ vera á varđbergi gegn ţví ef stórríki réđust á minni lýđrćđisríki“.

Gott og göfugt markmiđ, en kona, líttu ţér nćr!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband