Handţvotta víxill.

Sigmar Guđmundsson átti sína fínustu stund í Kastljósi ţegar hann tók viđtal viđ Geir Haarde forsćtisráđherra. Hann var ákveđin og ţjarmađi ađ Geir á kurteisan og yfirvegađan hátt. Forsćtisráđherra varđist lengi vel en í restina var hann greinilega kominn út í horn og átti í vanda.

Bretar reyna hvađ ţeir geta ađ nýta sér vonlitla stöđu okkar og ţröngva upp á okkur „Versalasamningum“, samningum sem ţjóđin getur ekki stađiđ undir og verđa einungis ávísun á meiri vandrćđi síđar.

Ţađ verđur ekki ef ég fengi ađ ráđa ţessu einn. Sagđi Geir. Hann svarađi ţví ekki hvort ţađ vćru einhverjir í ríkisstjórninni tilbúnir ađ ganga ađ slíkum kostum.

Ţađ hefur veriđ í umrćđunni fram ađ ţessu ađ menn verđi látnir sćta ábyrgđ gerđa sinna í ţessu máli öllu, ţađ verđi bara ađ bíđa betri tíma. Í ţessu viđtali fannst mér ţađ blasa viđ ađ ţađ er ţegar hafiđ skipulegt undanhald frá ţeirri ábyrgđ.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur setiđ óslitiđ í ríkisstjórn síđan 1991 og haft allan tímann lykilráđuneyti efnahagsmála , forsćtisráđuneytiđ og fjármálaráđuneytiđ, ef frá er taliđ tćp tvö ár sem variđ var í misheppnađ forsćtisráđherranámskeiđ Halldórs Ásgrímssonar.

Allan tímann var frjálshyggjustefnan rauđi ţráđurinn í stefnu allra ríkisstjórnanna.  Einkavćđing og útrás voru lausnirnar á öllum vandamálum og lykillinn ađ auđlegđ allra landsmanna. Flokkurinn ber ţví höfuđábyrgđ á ţví komiđ er ásamt ţeim flokkum sem bakkađ hafa upp stefnu hans.

Nú er handţvotturinn byrjađur, víxill sleginn fyrir sterkum hreinsiefnum sem beitt verđur viđ handţvottinn og ţjóđinni  síđan sendur víxillinn.

Ábekkingar á ţessum óútfyllta víxli verđa börn okkar, barnabörn og barnabörn. Ekki gott veganesti ţađ.


mbl.is Viđ munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Axel seljum alla erlendu bankana,Landsbankann,kaupţing,glitnir og eignir nema 900 milljarđar og skuldir bankana erlendis nema 12500 milljarđar upp í skuld og ţá er máliđ dautt.Ađ vísu minnkar ţjóđarframleiđslan enn samt nauđsynlegur fórnarkostnađur ađ fćkka störf fyrir skuld.

Mac73 (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband