Taka tuttugu

 

ragnhildur S JónsSkemmtiţáttur Ragnheiđar S. Jónsdóttur, Gott kvöld, hefur allt til ađ bera sem góđur ţáttur af ţessari gerđ ţarf ađ hafa, ţó er hann dćmdur til ađ mistakast.

Ástćđan er einföld, ţetta er sama formúlan og notuđ var af RUV í ţćttinum  „Á tali hjá Hemma Gunn“ á síđustu öld og hefur veriđ í notkun óslitiđ síđan, ađeins undir breyttum formerkjum, nýju nafni og nýjum gestgjafa.

„Gott kvöld“ er einfaldlega „taka tuttugu“ af sama ţćttinum. 

Viđmćlendur ţessa ţátta eru alltaf ţeir sömu, fólk úr skemmtanabransanum eđa pólitíkinni, fólk sem búiđ er ađ segja sína söguhemmi gunn oftar í svona ţáttum en tölu verđu á komiđ.

Ţótt vel sé til ţáttar Ragnheiđar vandađ, umbúnađur og sviđsmynd hin glćsilegasta svo ekki sé talađ um stórglćsilegan ţáttastjórnandann, ţá nćr ţátturinn ekki ađ yfirstíga ţá stađreynd ađ formúlan er orđin ţreytt,  ţvćld og úr sér gengin.

.


mbl.is Ört minnkandi áhorf á Gott kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er reyndar ekki alveg rétt varđandi samanburđinn á formúlunni ţví ađ í ţáttinn hjá Hemma Gunn komu ALLIR til greina sem gestir en hjá Ragnheiđi er ţađ BARA tónlistarmenn sem hafa veriđ ađalgestir ţáttarins og svo vinir ţeirra. Nú eru músíkantar hiđ ágćtasta fólk og oft bráđskemmtilegt en ţessi formúla ţar sem ţeir einir mćta og taka svo lagiđ međ félögunum hefur fljótt orđiđ ţreytt. Einnig er sviđsmyndin afar sérstök ţar sem gestir ţurfa ađ snúa sig úr hálsliđnum til ađ horfa á miđsviđiđ og skens-komment tónlistarstjórans týnast í skegginu hjá honum međ tilheyrandi óskiljanlegu muldri. Ţá er spjalliđ alltof ćft ţar sem Ragnheiđur hefur útlistađ fyrir ţáttinn allar gamansögur sem á ađ rćđa um og fyrir vikiđ er fátt "spontant" og hiđ óvćnta ţaulćft. Ţćttinum er ofaukiđ og ćtti ađ mćta afgangi í niđurskurđinum hjá RÚV. Morgunleikfimin og Gestur Einar ćttu frekar ađ vera áfram!

Magnús (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Magnús og Gunnar takk fyrir innlitiđ og ykkar innlegg.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.12.2008 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband