Er ţađ satt?

eurovisionÍslenska lagiđ í Evrópu-  söngvakeppninni er tvímćlalaust besta lagiđ sem viđ höfum sent í keppnina lengi. Ekki finnst mér ţađ samt sigurstranglegt.

Viđ höfum veriđ gjörn á ađ yfirskjóta verulega ţegar okkar framlag er á ferđinni, sér í lagi ef öđrum ţjóđum verđur ţađ á ađ hćla laginu.

Ţetta er ađ sjálfsögđu spurning um smekk og sitt sýnist hverjum eins og gengur. En ţađ er stađreynd ađ Jóhanna Guđrún er fanta góđ söngkona, ţađ verđur ekki frá henni tekiđ, hvar svo sem lagiđ hafnar. Hún á eftir ađ ná langt snótin sú.

Margir hafa spáđ Norska laginu sigri, ţađ finnst mér hćpiđ, lagiđ er hvorki fugl né fiskur. Tyrkneska lagiđ hefur líka veriđ nefnt sem kandídat en ađ mínu mati er ţađ ađeins enn einn magadansinn, sem allir hljóta ađ vera búnir ađ fá upp í kok af.

Gćti trúađ ađ úrslitin kćmu algerlega á óvart.


mbl.is Ein allra fallegasta ballađan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Welcome to my world međ Jim Reeves.. nei nei bara ađ atast í ţér Axel

Finnur Bárđarson, 16.5.2009 kl. 18:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sumir höfđu spáđ Frökkum sigri, er ađ hlusta á ţađ međan ég skrifa ţetta. Ég átta mig ekki á ţví hvort aumingja konan er ađ muldra upp úr svefni eđa hreinlega hrjóta. En ţađ gildir einu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.5.2009 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.