Eiga gestir að skrifa nafn sitt á Höfðann ??

Axel Johann 21-07- 2009 070Vonandi gengur fyrirsögn fréttarinnar ekki eftir,  því ekki yrði Höfðinn okkar frýnilegur, allur útkrafsaður.

Skemmtilegar og áhugaverðar  gönguleiðir hafa verið markaðar um Spákonufellshöfða á Skagaströnd

Hugmyndin um gestabók, staðsetta við Vækilvík, þar sem gestir geta skrifað nafn sitt og staðfest komu sína er góð og í allastaði athyglisverð.

 

 


mbl.is Gestir skrifa nafn sitt á Spákonufellshöfða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Mig rak í rogastans á nú að fara að krafsa í mosann hugsaði ég. En gott skrifa á bók.

Finnur Bárðarson, 24.7.2009 kl. 14:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það yrði nú ljóta helvítið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2009 kl. 14:46

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég sé að það kemur ekki fram, en síðasta færsla var sögð á sterkri norðlensku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2009 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband