„Ég á ţig góđi“

 

IMG_0090Áriđ 2005 ákvađ konan ađ gefa mér hund í afmćlisgjöf eftir ađ ég hafđi lýst áhuga mínum á ađ eignast hund aftur. Hún fann, eftir nokkra leit, 8 mánađa gamlan Íslenskan/ Rough Collie sem vantađi nýtt heimil.

Hún fékk hundinn og hringdi í mig í vinnuna og sagđist ţurfa ađ finna mig. Ţegar hún rennir í hlađ í Hafnafirđi , ţar sem ég vann viđ smíđi einbýlishúss, stóđum viđ nokkrir, sem unnum viđ húsiđ, saman úti fyrir húsinu.  

Um leiđ og konan opnar hurđina  á bílnum stekkur ţessi líka stjarnfrćđilega  fallegi hundur, Bangsi, út úr bílnum gengur ákveđnum skrefum ađ okkur smiđunum, stillti sér upp fyrir framan mig, lyfti afturfćtinum og meig á mig. Hann leit upp um leiđ og viđ horfđumst í augu, ţađ var eins og hann vildi segja „nú á ég ţig góđi!“

Ţađ fyrirkomulag hefur ríkt ć síđan.

Ţađ sem var ólán hjá Mariah Carey var lán hjá mér.


mbl.is Hundur Mariuh Carey pissađi á hana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Góđ saga Axel. Ţetta er myndarkvikindi ađ sjá..

hilmar jónsson, 13.9.2009 kl. 13:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţađ Hilmar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2009 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.