Vinarbragđ.

canary_islandsAfar óvenjulegt og ţakkarvert vinarbragđ hjá stjórnvöldum á Kanaríeyjum, sem eru fallegar eyjar byggđar góđu fólki, ţar er gott ađ dvelja.

Ađrar ţjóđir, sem taliđ hafa sig standa okkur nćr, mćttu taka ţetta sér til fyrirmyndar og eftirbreytni.

Ţeir ţyrftu ţó ekki ađ ganga lengra en ađ hćtta ađ sparka í okkur liggjandi.


mbl.is 100 Íslendingum bođiđ til Kanaríeyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sammála Axel..gott ađ finna hlýhug frá SUMUM ţjóđum og fyrstir voru Fćreyingar. Já ţeir sparka í okkur h.....bretarnir međ litlum staf.

Kveđja til ţín Skagstrendingur.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 19.10.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Krúttlegt..

hilmar jónsson, 19.10.2009 kl. 21:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin og hlý orđ

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.10.2009 kl. 21:37

4 identicon

Ţetta er frábćrt - Vonandi tökum viđ Íslendingar á móti ţeim međ hlýhug :-)

Solla Bolla (IP-tala skráđ) 20.10.2009 kl. 07:58

5 identicon

Ţvílíkur misskilningur ađ halda ađ ţetta sé vinabragđ.  Ţetta er markađssetning sem Ferđamálráđ Kanaríeyja stendur fyrir um alla Evrópu og er hluti af PR kynningu Kanaríeyja sem áćtlađ er ađ kosti um eitt ţúsund milljónir króna. Ţađ er ljóst ađ samkeppni um ferđamenn fer gríđarlega harđnandi međ minnkandi ferđlögum í ţeirri niđursveiflu sem er í flestum löndum.  Ţetta er samkeppnisumhverfi sem íslensk ferđaţjónustan er í og ţarf ađ keppa viđ. Önnur ríki er tilbúinn ađ leggja hundruđ milljóna króna til ađ fá ferđamenn til sín á međan íslensk stjórnvöld leggja smáaura til kynninga eđa um 25 milljónir króna í kynningarherferđ nú í haust.

ţorir (IP-tala skráđ) 20.10.2009 kl. 14:15

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţér er auđvitađ frjálst ađ líta silfriđ ţeim augum er ţú kýst - ţorir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 14:46

7 Smámynd: Ţorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson

who cares. Kanaríufuglanir fuglanir fuglanir

                  kanaríufuglanir hvar eru ţeir?

Ţorsteinn Jónas Skjóldal Haraldsson, 20.10.2009 kl. 14:53

8 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

flott hjá ţeim og ţakkar vert - hef aldrei komiđ ţarna en er ţetta ekki mest fyrir eldriborgara eđa kanski heldriborgara ?

Jón Snćbjörnsson, 20.10.2009 kl. 15:09

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón, ţađ er gott ađ vera ţarna, mun betra en upp á meginlandi Spánar. Fólkiđ er yndislegt, veđriđ nánast eins alla daga ársins. Ţangađ sćkir fólk á öllum aldri. Ţú getur séđ myndir ţađan á myndasíđunni minni HÉR eđa notađ linkinn á bloggforsíđunni. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 15:52

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţorsteinn, takk fyrir innlitiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2009 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.