Glöggt er gests augađ

Flanagan, ţessi fulltrúi AGS í málefnum Íslands, gerir svo lítiđ ađ skilgreina glćpsamlegt inngrip og misnotkun Breta og Hollendinga á starfsemi AGS sem  „Pólitískt neyđarástand á Íslandi“.

En nú er hinu pólitíska neyđarástandi á Íslandi lokiđ segir Flanagan, og ţví sé hćgt ađ afgreiđa lániđ.

Ţađ er munur ađ eiga góđa ađ.

 
mbl.is Lán AGS tilbúiđ í lok október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Lokiđ? Hjúkk, hvađ ég er feginn!

Björn Birgisson, 21.10.2009 kl. 15:17

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţađ segir ţessi Mark Flana-ađ, hann er erlendur "sérfrćđingur", ekki ljúga ţeir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.10.2009 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband