Ætli það sé fyrir eitthvað eitt umfram annað....

....sem biskupinn verðlaunar séra Gunnar,  með 20 milljónum af almannafé? 

Verður það svo fálkinn um áramótin?

Fullann aðskilnað ríkis og kirkju strax.

 


mbl.is Gunnari boðinn starfslokasamningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Er það furða að fólki blöskri..Hefur hann kirkjuna í hendi sér þessi Gunnar Björnsson.

Verðlaun hans eru að upphæð kr. tuttugu milljónir.

Alveg út úr kú svona lagað.

Kveðja frá einu kratahjartanu ;o))

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.10.2009 kl. 19:54

2 identicon

Það er sorgleg staðreynd að íslendingar séu svo latir og kærulausir að þeir NENNA ekki að fara og skrá sig utan trúfélaga... þeir vita að ~6000 milljónir fara í þessa kufla árlega.. 6000 milljónir á meðan allt er skorið niður...
Grunnlaun prestsins er hálf milla á mánuði.. margir þessara hjátrúarseggja slá í 1 milljón í laun á mánuði.. þeir prédíka yfir okkur nægjusemi, fordæma græðgi sem þeir eru þó vissulega partur af... þó segir biblían að 100% krissar eigi að eiga EKKERT, zero, null, 0

Hvernig getur sómakær íslendingur horfst í augu við sjálfan sig vitandi að hann er að borga þessum mönnum stórar upphæðir í laun, hundruð milljóna til að viðhalda himnadildóum(Einkaskrifstofum) þeirra... og hvað eru þessir menn að boða og tilbiðja, jú gamla kjaftasögu frá "ísrael" um viðbjóðslegan fjöldamorðingja sem drepur og pyntar allt og alla.. jafnvel bestu áhangendur sína.
Ég segi það og skrifa að fólk sem skráir sig ekki úr þessari svikamyllu eru hreinustu vitleysingar og sjálfselskupúkar, letihaugar... bara sorry, þannig er þetta bara

DoctorE (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Silla; ég held að fólk hafi almennt verið sátt við að Gunnar lyki sínum starfsferli á skrifstofu biskups og undir hans handarjaðri.

En þetta er alveg út úr Q, sammála því.

Krveðja frá Skagaströnd.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2009 kl. 20:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

DoktorE; Það er langt síðan ég sagði skilið við kirkjuna. En ekki er hægt að banna fólki að iðka sína trú, kjósi það svo.

En fullur aðskilnaður ríkis og kirkju er orðinn brýnn. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2009 kl. 20:38

5 identicon

Fékk ónefnd skólastýra fyrir vestan um 20 M fyrir að vera ekki hæf í sínu starfi?

Trúlaus (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 20:49

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Trúlaus; það væri gott ef þú upplýstir betur hvað þú ert að fara, ég er í algeru myrkri í þessu máli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2009 kl. 21:02

7 identicon

Ég er síðastur manna til þess að vilja banna trú.. það er hreinn fáránleiki að vilja slíkt... það eina sem ég fer fram á er að meintir trúmenn og sauðir hinna ýmsu söfnuða kynni sér hvað það er sem þeir eru að játast undir... fæstir hafa mikið vit á hvað er í þessu rugli.... guð biblíu er kannski svipaður karakter og Hitler á sterum.. morð, ógnir og viðbjóður er mál málanna.
Þegar ég horfi á fólk í einhverri helgiathöfn, allir með væmnisbros að lifa kærleika guðsins.. mar bara WTF er að þessu fólki.. ef þessi guð væri maður þá væru allir 100% sammála um að sá hinn sami ætti að fá dauðadóm og pyntingar að auki, já guðinn er einmitt það hræðilegur á alla vegu.
Lesa bókina krakkar... og þá meina ég allt heila klappið, ekki útvaldar setningar sem prestar og aðir mata ykkur á...
Já já ég veit að sumir eru það geðveikir það þeir telja að guddinn megi myrða og haga sér eins og ofurgeðsjúklingur.. vegna þess að hann er masterinn sem heldur á lyklinum að vellysingunum fyrir þann trúaða

DoctorE (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 21:51

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Engin andmæli frá mér.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2009 kl. 22:10

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo má spyrja, hvað gerist ef Gunnar hafnar enn, hækkar þá biskup sitt boð?

Er þetta að verða einhver uppboðsmarkaður með syndir og sukk?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2009 kl. 22:17

10 identicon

ómögulegt að ímynda sér hvað poppar upp hjá trúarnöttum, sérstaklega ef þeir eru að verja lifibrauðið og þykkt launaumslag.. sem þeir fá fyrir að klæðast yfirnnáttúrulegum furðufötum og gaula út í loftið... ganga að fólki og segja að master of the universe elski það... milljón á mánuði og oftar en ekki yfir gagnrýni hafnir.

DoctorE (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.