Umsćkjandi Íslands

Ţegar fréttir berast af umsóknum um bćjarstjórastöđur vítt og breitt um landiđ, telst ţađ helst til tíđinda ef nafn Gunnars I. Birgissonar f.v. bćjarstjóra Kópavogs er ekki í hrúgunni.

Auk Ölfuss er stađfest ađ hann sótti a.m.k. um Árborg og Grindavík. Ţađ er ljóst ađ hér er ekki um neinar „ţreifingar“ eđa „kannanir“ ađ rćđa, heldur virđist Gunnari vera fúlasta alvara ađ yfirgefa Kópavog. Hvort rauđa spjaldiđ sem hann fékk í prófkjöri flokksins fyrir síđustu kosningarnar hafi eitthvađ međ ţetta ađ gera, skal ósagt látiđ.

En vonandi fćr Gunnar eitthvađ ađ gera ţótt vandséđ sé af hverju íbúar annarra sveitarfélaga ćttu ađ vilja hann til trúnađarstarfa fyrir sig ţegar Kópavogsbúar, sem best ţekkja hann, gera ţađ ekki.

Ég heyrđi á skotspónum um daginn ađ kaupfélagsstjórastađan í Kolbeinsey vćri ađ losna, ţađ fylgdi ekki sögunni hvort Gunnar hefđi sótt um. Ţađ starf myndi eflaust henta honum vel.

 
mbl.is 26 vilja verđa bćjarstjórar í Ölfusi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hehehe...beittur..

hilmar jónsson, 14.7.2010 kl. 14:55

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţađ er gott ađ búa í....

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 14.7.2010 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.