Mulningur #42

Bandaríkjamađur var  á ferđalagi í Rússlandi og hitti Rússneskan verslunarmann. Ţegar ţeir höfđu spjallađ saman um hríđ sagđi Bandaríkjamađurinn:

„Venjulegur Bandaríkjamađur er tíu sinnum snjallari en venjulegur Rússi. Ég skal veđja viđ ţig um ţađ. Ef ég get ekki svarađ einhverri spurningu ţinni skal ég gefa ţér 100 dollara. Ef ţú getur ekki svarađ einhverri spurningu minni ţarftu ekki ađ borga mér nema 50 dollara. Og ţar sem ţađ er ég, sem skora á ţig í ţetta veđmál, mátt ţú bera fram fyrstu spurninguna.“

Rússinn hugsađi sig ađeins um og spurđi svo:„Hvađ er ţađ sem hefur sex vćngi, fjögur augu, flýgur á 500 km hrađa, blakar vćngjunum 50 sinnum á sekúndu og blístrar á međan ţađ kúkar, vakir allan sólarhringinn og syngur rokksöngva klukkan tvö á nóttunni?“

„Ţetta veit ég bara ekki“ sagđi Kaninn eftir langa umhugsun. „Hér hefurđu 100 dollara. Hvađ er ţetta eiginlega?“

 „Ţađ hef ég ekki hugmynd um heldur“, sagđi Rússinn. „Hér hefurđu 50 dollara.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Góđur ađ vanda!

Björn Birgisson, 24.7.2010 kl. 21:43

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Djúpt hjá ţér !

Guđmundur Júlíusson, 24.7.2010 kl. 21:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.