Endurkoma, í hvers umbođi?

Ég hafđi frá fyrstu tíđ, eftir ađ Björgvin G. Sigurđsson kom inn á ţing, mikla trú á manninum og taldi ađ hann yrđi innan skamms tíma einn af helstu forystumönnum Samfylkingarinnar, ef ekki  topp mađurinn sjálfur.  En nú hafa skipast ţau veđur í lofti, međ réttu eđa röngu, ađ svo getur ekki orđiđ, um sinn hiđ minnsta.

Björgvin vék af ţingi ásamt Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur og Illuga Gunnarssyni eftir ađ ávirđingar í ţeirra garđ komu fram. Ţorgerđur hefur ţegar snúiđ aftur á ţing, Björgvin hefur bođađ komu sína á föstudaginn en ekkert hefur frést af áformum  Illuga enn sem komiđ er.

Endurkoma Ţorgerđar og núna Björgvins er forkastanleg og fráleitt ađ vilja kjósenda ţeirra.

Ţađ er mín skođun ađ öll ţrjú hefđu átt ađ bíđa af sér ţetta kjörtímabil en falast eftir endurnýjuđu umbođi kjósenda í nćstu kosningum. Endurkoma ţeirra eftir kosningar tćki af allan vafa um umbođ ţeirra.

En eins og stađan er núna eru ţau umbođslaus í augum kjósenda, hvađ svo sem ţau sjálf telja.


mbl.is Björgvin kemur aftur inn á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Amen...

hilmar jónsson, 29.9.2010 kl. 20:57

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hilmar, ţađ hefđi veriđ miklu betra fyrir Björgvin, Ingibjörgu og Árna Matt ađ sitja viđ hliđ Geirs á sakamannabekknum og fá sýknudóm í Landsdómi og koma međ hreina ćru út úr málinu en ađ burđast ćvilangt međ hugsanlega sekt í farteskinu.

Ţó er eitt fyndiđ í ţessu, Sjálfstćđisflokkurinn tryggđi međ undarlegri afstöđu sinni ađ Geir H. Haarde situr einn á sakamannabekknum. Ţađ ćtti ađ vera Valhallarbúum verđugt umhugsunarefni um hve alvarleg forystukreppan er í flokknum ţrátt fyrir "glćstan" formanninn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2010 kl. 21:15

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hehe...

hilmar jónsson, 29.9.2010 kl. 21:21

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála Axel.

Sigurđur Haraldsson, 29.9.2010 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband