Nýjar stjórnlagaţingkosningar fást ţá nánast frítt!

Ţađ er sjálfgefiđ ađ kjósa aftur til stjórnlagaţingsins, jafnhliđa kosningunni um Icesave. Ţá fást ţćr kosningar nánast frítt og ţađ ćtti ađ gleđja ţá sem töldu fjármunum illa variđ í kosningar um „slíkt fánýti“.

Ţá er bara ađ vanda til verka, rasa ekki um ráđ fram og framkvćma báđar kosningarnar rétt og óađfinnanlega og taka ţann tíma í ţetta sem ţarf svo ekki komi aftur til inngrips pólitíkusana í Hćstarétti.

Eđlilegast er ađ kosiđ verđi aftur á milli ţeirra 522 voru í frambođi í fyrri stjórnlagaţingskosningunum. Frambođin sem slík voru ekki ógild ađeins framkvćmd kosninganna sjálfra.  Einfalda ţarf ţó kosninguna, nóg er ađ ţrjú til fjögur nöfn, eđa númer, verđi rituđ á hvern kjörseđil, ţví ţađ er í raun ađeins efsta nafniđ sem atkvćđiđ fćr. Nöfnin sem á eftir koma hafa lítiđ eđa ekkert vćgi og ţví minna sem neđar dregur.

Ţetta fyrirkomulag gćti, ţó ekki vćri annađ, örvađ ţátttöku í stjórnlagaţingkosningunum, ţví ekki ţarf ađ efa ađ kosningaţátttakan í Icesave verđur örugglega međ ţví sem best gerist. 


mbl.is Tvöfaldar kosningar hugsanlegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Hvers vegna ađ halda stjórnlagaţing? Sláum ţá vitleysu af og setjum ţađ fé frekar í heilbrigđiskerfiđ.

Helgi (IP-tala skráđ) 20.2.2011 kl. 20:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband