Frelsishetja í skugga hégómans

Barack Obama heilsaði Raul Castro með handabandi á minningarathöfninni um Nelson Mandela. 

Það er ekki að sökum að spyrja, fréttamenn snéru umfjöllun sinni um minningarathöfnina samstundis á haus og gerðu handabandið að þungamiðju sinnar umfjöllunar.  Nelson blessaður  varð þannig hégómanum að bráð í eigin minningarathöfn.


mbl.is Handaband Castros og Obama kom á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sögukennsla fyrir þig:

http://thebackbencher.co.uk/3-things-you-didnt-want-to-know-about-nelson-mandela/

Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2013 kl. 22:26

2 identicon

Það er náttúrulega táknrænt að sjá Bandaríkjaforseta, taka í höndina á kommúnista í jarðarför hjá öðrum fyrrverandi kommúnista, já og hryðjuverkamanni.

Benni (IP-tala skráð) 11.12.2013 kl. 07:25

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eins manns hryðjuverkamaður er annars manns frelsari.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.12.2013 kl. 08:15

4 identicon

Kommúnismi hefur ekki frelsað nokkra lifandi manneskju. Kommúnismi er andheiti við frelsi, og hefur bara skilið eftir sig dauða og eyðileggingu.

Benni (IP-tala skráð) 11.12.2013 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.