Algóđur Guđ

Út er komiđ 1. eintak tímaritsins SKAKKI TURNINN. Hiđ áhugaverđasta rit og lofar góđu. Í ţessu blađi er m.a. grein sem ber nafniđ VÍGAGUĐ eftir Illuga Jökulsson ritstjóra blađsins. Ţar er fjallađ um textann í testamentunum eins og hann kemur fyrir, en ekki hentugleika túlkun eđa seinni tíma skýringar.

„Guđ Gamla testamentisins var ekkert lamb ađ leika sér viđ. Hann hvatti ţjóđ sína margsinnis til fjöldamorđa og skipađi beinlínis svo fyrir ađ engum skyldi ţyrmt. Ekki konum, ekki gamalmennum, ekki, börnum – drepiđ ţau öll grenjađi Guđ.Og Guđ var líka liđtćkur viđ manndrápin. Hann beitti ţjóđernishreinsunum, efnavopnum, eiturhernađi og hryđjuverkum. Grimmd og miskunnarleysi voru einkenni hans ţegar sá gállinn var á honum. Ţegar Móses átti í höggi viđ faraó Egyptalands og faraó vildi láta undan kröfum Ísraelsmanna, ţá herti Vígaguđinn hug hans á ný – í ţeim eina tilgangi ađ hann gćti haldiđ áfram skefjalausum hermdarverkum sínum gegn Egyptum.

Ţau hermdarverk og fjöldamorđ lofsungu Ísraelsmenn síđar á páskahátíđinni og gera enn. Og íslensk börn lćra enn sögu fjöldamorđanna á Egyptum eins og um hafi veriđ ađ rćđa stórkostlegan sigur hins góđa.

Vott um kćrleika Guđs.“

Svona er upphaf ţessarar greinar. Ekki er hćgt ađ birta hana hér í heild sinni. Ég hvet alla ađ kaupa blađiđ og lesa ţess grein. Hún á erindi viđ alla hvort sem menn eru sammála ţví sem ţar stendur eđa ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sćll.mjög einföld og ađ sama skapi fáránleg útlistun.kv.skagstrendingur.

jobbisig (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 00:41

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll sveitungi,

Frá hvađa sjónarhóli er ţetta fáránleg útlistun?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.3.2008 kl. 02:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband