Slefandi grćđgi

Hannes Smárason fyrrverandi forstjóri FL „Grúpp“ fékk 50 milljónir í laun og 90 milljóna kr. starfslokasamning og árangurstengdar greiđslur!  Umrćddar árangurstengdar greiđslur eru fyrir ađ tapa 67 milljörđum á einu ári! Mesta tap Íslensks fyrirtćkis fyrr og síđar.  Ef ţetta er greitt fyrir ţennan árangur ţá hefđi nú, mađur minn, eitthvađ veriđ greitt fyrir hagnađ, svo ekki sé nú talađ um verulegan hagnađ!

Vilhjálmur Bjarnason „ađjúnkt“ (held ađ ég hafi ţetta rétt) stefnir ađ málsókn gegn Glitni vegna álíka ruglađs starflokasamnings viđ Bjarna Ármannsson. Hann segir svona samninga ráđandi í dag. Ţar sem samiđ er um fyrir himinháar greiđslur og bónusa fyrir ekki neitt. Sem sé brot á hlutafjárlögum.

Hér rćđur grćđgin ríkjum. Meira en nóg er hreint ekki nóg.


Bloggfćrslur 13. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband