Kjánahagfrćđi

Miklir „vitringar“ á ferđ, hvar fara ţeir sem vilja taka áfengissöluna úr höndum ríkisins og fćra einkaađilum. Sem eiga auk ţess ađ fá ađ selja áfengiđ nánast hvar og hvenćr sem er. drunk-child.jpg

Besta leiđin til ađ mćta stórauknu ađgengi ađ áfengi, er ađ stórauka framlög í forvarnir segja „vitringarnir“.

En hver ćtli ađ eigi ađ leggja fram ţađ fé? Ţeir sem fá vínsöluna? Nei auđvitađ ekki, ţađ á ríkiđ, sem missti söluna, vitaskuld ađ gera. Út á ţađ gengur hagfrćđi Heimdellinga, ţeir taka ađ sér hagnađinn, ríkiđ sér svo um kostnađinn.

Ríkiđ á vćntanlega ađ leggja ţannig til hundruđ milljóna í forvarnir árlega, sem gengju eđli máls samkvćmt út á ađ sannfćra fólk um ađ hafa ţessar „frjálsrćđis“ breytingar ađ engu, nýta sér ekki ţetta aukna ađgengi ađ áfengi og kaupa ţađ alls ekki!

Eru forvarnir eitthvađ annađ en ein tegund  forrćđishyggju? Er ekki ţversögn í ţessari Heimdallar hagfrćđi allri, er ég einn um ađ skilja hana ekki?


mbl.is Afnám einkaleyfis en ekki aukiđ ađgengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Ef Alţingi stendur ekki í lappirnar í ţessu máli er ţá nokkuđ annađ en ađ efna til undirskriftasöfnunar og skora á forsetann ađ samţykkja ţetta ekki og stúta ţessu svo í eitt skipti fyrir öll í ţjóđarathvćđagreiđslu?

Hrossabrestur, 23.2.2017 kl. 21:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samkvćmt nýrri skođanakönnun ţá er mikill meirihluti kjósenda á móti ţessum breytingum á áfengissölunni. Ţađ segir ţađ sem segja ţarf um ţessa bjálfa ađ ţeir ćtli ađ böđlast gegn ţjóđarvilja í ekki stćrra máli en ţessu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.2.2017 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband