Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Tvíeggjađ sverđ

Engum er betur treystandi  en Bandaríkjamönnum til ţess ađ standa ţannig ađ baráttunni gegn „Íslamska ríkinu“ ađ ţessi glćpasamtök eflist og styrkist og dafni sem aldrei fyrr.

Ekkert ríki í heiminum er jafnoki Bandaríkjanna í ţeirri list ađ skapa sér óvini.


mbl.is Gerđu árásir á olíuvinnslustöđvar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfuđvandi Framsóknar er flokkurinn sjálfur

Flestir stjórnmálaflokkar hafa sinn djöful ađ draga. Misjafnlega stóran og bagalegan -fortíđarvanda. Í ţví efni á enginn stjórnmálaflokkur Íslenskur í sömu erfiđleikum og Framsóknarflokkurinn. Höfuđvandi Framsóknarflokksins er nefnilega Framsóknarflokkurinn sjálfur - í heild sinni. Ađeins ein lausn er ţekkt viđ ţeim vanda – sjálfsvíg!

Öllum er í fersku minni óráđs kosningaloforđ Framsóknar, -allt fyrir alla-, fyrir síđustu Alţingiskosningar, hvar flokkurinn laug og sveik sig til sigurs. Svo ekki sé minnst hneyksliđ í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar.

Enn bullar formađur Framsóknar, hástemmdar yfirlýsingar og loforđ, falla á bćđi borđ. Sigmundur bođar ađ endalok notkunar jarđefnaeldsneytis á Íslandi sé handan viđ horniđ, ađ ţví sé unniđ hörđum höndum. Ćtli vel brýndur niđurskurđarhnífurinn sé ekki helsta verkfćriđ í ţví máli sem öđrum?

Eđlilegt vćri ađ Framsóknarflokkurinn fćri ađ efna eitthvađ af óefndum kosningaloforđum áđur en fleiru er lofađ. Ţeir eru ţegar orđnir nokkrum kosningum á eftir sjálfum sér. Ţeir gćtu t.a.m. byrjađ á „Ísland fíkniefnalaust fyrir áriđ 2000“! Nema auđvitađ ađ ţegar sé hafin vinna ađ ţví og unniđ höndum hörđum ađ ţađ takmark náist.

En sennilega var bulliđ í Sigmundi á fundi SŢ ekki ćtlađ til heimabrúks frekar en annađ raup hans erlendis.


mbl.is Ísland hćtti ađ nota jarđefnaeldsneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfsblekkingin mikla

Svona er fyrirgefningin, samkenndin og kćrleikurinn ţegar á reynir hjá ćđi mörgum trúuđum. Fólki sem gjarnan trúir ţví stađfastlega, ađ fyrir Guđs náđ sé ţađ yfir ađra hafiđ og hafi frá honum umbođ til ađ tala fyrir hans hönd og dćma ađra.

 


mbl.is Hent út af heimilinu vegna kynhneigđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitthvađ nýtt?

Nei, ţetta eru ekki nýjar fréttir, bara sama galma Viggu tuggan.
mbl.is Segir Vigdísi fara međ rangt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr ţagna hundarnir?

Stađa Hönnu Birnu er fyrir löngu orđin vonlaus, hún er trúnađarlega í frjálsu falli. Hún grípur í hvert ţađ strá sem á vegi hennar verđur í fallinu, ef ţađ mćtti verđa henni til bjargar. Hún er gersamlega úti á túni í sínu rugli. Hún og afleitur lögmađur hennar virđast ţau einu sem ekki skilja ţađ.

Forsćtisráđherra vafđist illa tunga um tönn í Kastljósinu í gćrkveldi, ţegar hann reyndi, međ óbragđ í munni, ađ forđast hvađ hann gat ađ lýsa yfir stuđningi viđ ráđherrann.

Páll Vilhjálmsson, ekki Baugsmiđill, og nokkrir ađrir illa hćgrisinnađir bloggarar, verja Hönnu Birnu enn eins og enginn sé morgundagurinn. Ţeir láta eins og stađa Hönnu Birnu sé óbreytt frá ţví  máliđ kom upp fyrst. Ţeir látast ekki sjá ósannindi ráđherrans, rangfćrslur, útúrsnúninga og rugliđ sem hún hefur orđiđ uppvís ađ á undanhaldinu.

Páll og hirđmenn hans  eru farnir ađ minna á hunda sem verja húsbónda sinn út í eitt, sama hvađ. Allir eru löngu hćttir ađ taka gjammiđ í ţeim alvarlega.


mbl.is Hefđi sjálfur ekki rćtt viđ lögreglustjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kćrđi Jón Valur Jensson kynfrćđsluna í Selfosskirkju?

 Séra Ninna Sif Svavarsdóttir, ćskulýđsprestur í Selfosskirkju, verđur ekki ákćrđ fyrir ađkomu  sína ađ kynfrćđslu í fermingarfrćđslu á vegum kirkjunnar, samkvćmt frétt á  Vísir.is. Eđlilega, enda ekkert rangt viđ ţađ ađ frćđa unglinga á ţessum aldri um kynlíf. Slíkt er ađeins rangt í huga afturhaldsseggja og miđaldaţursa.

Fram hefur komiđ ađ kćrendur málsins voru ekki sóknarbörn á Selfossi eđa íbúar ţar og áttu ekki börn í fermingafrćđslunni.   Líklegt verđur ţví ađ telja ađ félagarnir 14 í Kristilegau stjórnmálasamtökunum hafi í heild eđa ađ hluta stađiđ ađ kćrunni. Í ţađ minnsta fór talsmađur flokksins, Jón Valur, mikinn í skrifum sínum um ţetta regin hneyksli og viđbjóđ ađ hans mati, bćđi á bloggi kristilegra og eigin bloggi, hvar kaţólsk miđalda hugsun er ţađ nýjasta og ferskasta - á ţessu herrans ári 2014.


Ţjóđin hefur ţađ víst ađ međaltali ágćtt

Vafalaust er hćgt ađ láta ţessar yfirlýsingar Bjarna um auknar ráđstöfunartekjur ţjóđarinnar „standast“ međ einhverjum međaltalskúnstum og öđrum reiknibrellum.

En stađreyndin er allt önnur. Ţessir aurar eru teknir međ einum eđa öđrum hćtti af ţeim fjölmörgu sem ekkert mega missa og fćrđir til ţeirra fáu sem ekkert skortir.

Svo er međaltaliđ reiknađ út frá ţeirri formúlu ađ mađur sem stendur međ annan fótinn í sjóđandi vatni og hinn í ísvatni, hljóti ađ hafa ţađ ađ međaltali ágćtt!


 


 


mbl.is 40 milljörđum meira í ráđstöfunartekjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er blóđblettur á orđspori Íslendinga ađ framleiđa matvćli

Ţetta er rosalegt, Hvalur hf hefur frá árinu 2006 veitt  meira en fimm hundruđ langreyđar í hagnađarskini, hugsiđ ykkur- í hagnađarskyni, frá 2006, samkvćmt skýrslu „nokkra umhverfis- og dýraverndarsamtaka“. Blóđblettur á orđspori Íslendinga segja samtökin.

Áriđ 2009 voru veiddar 125 langreyđar viđ Ísland, sem gáfu af sér 1500 tonn af kjöti. Fjöldi veiddra dýra var vel innan viđ ráđgjöf Hafrannsóknarstofnunar.

Á  Íslandi var áriđ 2008 slátrađ rúmlega hálfri milljón dilka eđa um 8000 tonnum - eingöngu í hagnađarskyni.  85000 svín voru felld og gáfu af sér 6400 tonn, - líka í hagnađarskyni.  4,4 miljónum kjúklinga  uppá 7000 tonn var slátrađ - í hagnađarskyni auđvitađ og svo mćtti lengi telja. Ađ auki er öll dreifing, vinnsla og sala ţessara matvćla stunduđ í hagnađarskyni.

Ţađ er auđvitađ óbćrileg tilhugsun ađ heilu stéttir manna á Íslandi skuli framleiđa matvćli ofan í samborgara sína - í hagnađarskyni – og ţađ kinnrođalaust.

Ţau náttúruverndarsamtök sem standa ađ ţessari mögnuđu áróđurs skýrslu hljóta ađ leggjast gegn allri matvćlaframleiđslu, dreifingu og sölu - í hagnađarskyni, - hvađa nafni sem hún nefnist. Ţau geta varla veriđ ţekkt fyrir ađ taka eina tegund matvćla  út fyrir sviga, ćtli ţau ađ rísa undi nafni og vera sjálfum sér samkvćm.

Matvćlaframleiđsla á Íslandi er stćkkandi blóđblettur á orđspori Íslendinga – ekkert minna!


mbl.is Hvalveiđar kinnhestur Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orsök strandsins augljós

Erlenda skipiđ Akrafell siglir á fullri ferđ fyrir ţveran Reyđarfjörđ og á land handan fjarđarins í stađ ţess ađ beygja inn fjörđinn.  Ástćđa strandsins er tćplega nokkur ráđgáta. Augljóst má vera ađ ekki var stađin vakt í brú skipsins međ ţeim hćtti sem lög gera ráđ fyrir. Ţví fór sem fór.


mbl.is Orsök strandsins enn óljós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skítapakkiđ og forgangsmál ţess

Samhliđa skattalćkkunum til ríkra og velmegandi er skoriđ niđur hćgri vinstri vegna fjárskorts. En ţađ vantar ekki aur í ríkiskassann ţegar NATO og stríđsleikir eru annarsvegar, ónei.

Sennilega verđa á nćstu dögum bođađir nýir sjúklingaskattar og  hćkkun ţjónustugjalda til ađ mćta auknum útgjöldum til „varnarmála“ svo ađall landsins geti óhrćddur notiđ sinna skattfríđinda.

Djöfuls skítapakk sem  hún er ţessi ríkisstjórnardrusla.


mbl.is Ísland eykur framlög til NATO
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband