Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Endurunnin hugmyndafrćđi

Ţó útfćrslan sé önnur, ţá minnir hugmyndafrćđi Avigdor Liebermann utanríkisráđherra Ísraels, um ţjóđhreinsun og brottflutning „óhreinu“ íbúa Ísraels úr landi, óneitanlega á atburđi seinni heimsstyrjaldar, ţegar „óćđri“ íbúum Ţýskalands var smalađ ţúsundum saman upp í gripaflutningavagna og ţeir fluttir á vit örlaga sinna.

 


mbl.is Borgi aröbum fyrir ađ fara frá Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Okur á öllum sviđum.

Nákvćmlega ţetta, sem í fréttinni er lýst, gerist um áramótin ţegar vörugjöld verđa aflögđ. Vöruverđ mun lítiđ eđa ekkert breytast. Verslanir munu taka ígildi vörugjaldanna ađ einhverju eđa öllu leiti til sín í aukinni álagningu. Ţađ er lögmál í frjálsu íslensku „samkeppnisumhverfi“.

Samkeppni er ekki til á Íslandi, hefur ekki veriđ og verđur aldrei til. Ţar rćđur Íslensk skammtímahugsun, ađ hrifsa til sín sem mestu - á sem skemmstum tíma.

Nokkrar verslanir hafa í auglýst „afnám“ vörugjaldanna fyrirfram í ţví markmiđi ađ trekkja til sín viđskiptin. Ekki hefur veriđ fylgst međ ţví ađ svo hafi veriđ raunin. En ef verslanir geta lćkkađ verđ á einstökum vörum sem nemur vörugjöldunum, ţó ţćr ţurfi eftir sem áđur ađ standa á ţví skil, ţá segir ţađ okkur ađeins ađ álagning viđkomandi verslunar sé of há, a.m.k sem nemur vörugjaldinu.

Ţađ er full ţörf á ţví ađ taka upp virkt opinbert verđlagseftirlit. Ţađ hefur sýnt sig ađ á Íslandi hefur óheft frelsi í álagningu og viđskiptum ekki lćkkađ vöruverđ, eins og ţađ „á ađ gera“ samkvćmt kenningunni, heldur hins gagnstćđa, ţađ hefur leitt til grímulauss okurs.

Hvađa stjórnmálaflokkur er umbođsađili okursins á Íslandi?


mbl.is Álagning á eldsneyti hćkkađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugađa Hanna lak sér úr landi

vonarstjornur.jpgHugađa Hanna hefur „lekiđ“ sér úr landi, hlaupist á brott, -á sínum ráđherralaunum, hvađ annađ? Hún ćtlar ekki ađ sinna ráđherraskyldum sínum, ţví ţađ hentar henni ekki!

Hugađa Hanna ćtlar ekki ađ bera ábyrgđ á innan- ríkisráđuneytinu fram ađ ráđherraskiptum, frekar en hún gerđi fram ađ ţví, ţví ţađ hentar henni ekki!

Hugađa Hanna ćtlar ekki ađ vera viđstödd ráđherraskiptin, ţví ţađ hentar henni ekki!

Hugađa Hanna ćtlar ekki ađ mćta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis, ţví ţađ hentar henni ekki!

Hugađa Hanna ćtlar ekki ađ vera viđstödd ţegar skýrsla umbođmanns Alţingis verđur lögđ fyrir ţingiđ og rćdd ţar, ţví ţađ hentar henni ekki!

Hugađa Hanna hefur komiđ skyldum sínum á herđar Ragnheiđar Elínar. Hugađa Hanna gefur öllum fingurinn og hleypur síđan í felur, ţví ţađ hentar henni, lydduskapurinn er alger!

Hugađa Hanna er enn vonarstjarna margra Sjálfstćđismanna. Hvađ segir ţađ?


mbl.is Hanna Birna erlendis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Situr viđ símann og bíđur eftir kallinu

einar_ekki_fo_urbetrungur.jpgEkki ţarf ađ efast um ráđherravilja Einars Guđ- finnssonar, hann er fús, meira en fús. Ţađ er alveg óţarfi ađ blađamanni MBL.is ađ láta sem hann viti ţađ ekki.

Einar brann í skinninu ađ verđa ráđherra viđ myndun ţessarar ríkisstjórnar, en fékk ekki og varđ vođa vođa sár. Svo sár, ađ hann keypti sér rauđan jakka og mćtti í honum á ţingflokksfund. Einar var ţá friđţćgđur međ embćtti forseta Alţingis, međ ţví skilyrđi ađ hann fleygđi  jakkanum.

Ţađ er nćsta víst ađ Einar hefur ekki haft augun af símanum, síđan hugađa Hanna sagđi af sér. Einar situr og bíđur eftir kalli formannsins. Viđ skulum vona ţjóđarinnar vegna, ađ ţađ kall komi ekki.


mbl.is Vilja ákveđa nýjan ráđherra í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţeir eru spaugsamir á RUV

animal_farm.jpgÉg hélt ađ forsýning á áramótaskaupinu vćri hafin áđan ţegar flutt var frétt í Sjónvarpsfréttum ţess efnis, ađ ţó Hanna Birna hefđi sagt af sér embćtti innanríkis- ráđherra ţá bćri hún ábyrgđ á ráđuneytinu ţar til nýr ráđherra hafi veriđ skipađur!

Nú ţykir mér skörin farin ađ fćrast upp í bekkinn!

Hvernig getur ráđherra, sem er hćttur, boriđ ábyrgđ á ráđuneytinu sem hann bar enga ábyrgđ á, međan hann var í embćtti? Hanna Birna margítrekađi ađ hún gćti ómögulega boriđ ábyrgđ á gjörđum undirmanna sinna í ráđuneytinu, ekki einu sinni á sérlegum pólitískum ađstođarmanni sínum.

Ţarf ţá ađ rćđa ţetta eitthvađ frekar?

Ráđherrarnir íslensku minna á tryggingafélögin, hjá ţeim eru menn tryggđir fyrir öllu öđru en akkúrat ţví sem gerđist!


Sjálfstćđisflokkurinn í niđurníđslu

BBBjarni Benediktsson segir ađ ákvörđun Hönnu Birnu ađ segja af sér ráđherraembćtti geri henni, sem varaformanni flokksins, kleift ađ sinna flokksstarfinu og innviđum flokksins betur en hún hafi sannarlega gert til ţessa. Hún muni hafa til ţess meiri tíma, sem óbreyttur ţingmađur.

Ekki verđur annađ skiliđ af orđum Bjarna en ađ innra flokksstarf Sjálfstćđisflokknum sé í molum, illa vanrćkt af ráđherrum Sjálfstćđisflokksins.

Ţar sem hagsmunir Sjálfstćđisflokksins hafa ćtíđ vegiđ ţyngra en ţarfir ţjóđarinnar vćri eđlilegast ađ Bjarni og ađrir ráđherrar flokksins fćru ađ dćmi huguđu Hönnu og segđu af sér ráđherraembćttum til ađ geta gegnt skyldum sínum viđ flokkshrćiđ af meiri myndarbrag og festu.

Ţađ vćri ađ sönnu ţjóđţrifamál ađ losna viđ ţann rumpulýđ frá landsstjórninni sem fyrst.

 


mbl.is Gćti orđiđ ráđherra á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískur aumingjaskapur

Hugađa HannaŢegar löngu tímabćr afsögn Hönnu Birnu loks kom, var hún ekki sett fram af iđrun og auđmýkt, heldur hroka og fullkomnu iđrunarleysi.

Hanna Birna tók af allan vafa ađ hún segđi ekki af sér af pólitískum ástćđum heldur persónulegum! Af ţví ađ allir eru vođa, vođa vondir viđ hana, góđu, góđu konuna, gersamlega ađ ástćđu- lausu. Ekki vottar fyrir iđrun eđa yfirbót, hrokinn og bjálfahátturinn bókstaflega flćđir af kerlingunni og út um allt

Hanna Birna klípur síđan höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ ćtla ađ auki ađ hlaupa frá skyldum sínum á Alţingi fram yfir áramót.

Hún ćtlar međ öđrum orđum ekki ađ axla ţá pólitísku ábyrgđ sem blasir viđ öllum nema henni. Hún skríđur ţess í stađ, eins og ónefnt illa ţokkađ nagdýr, í felur ofaní holu sína. Ţar ćtlar hún ađ húka í felum og fullkominni afneitun fram yfir áramót.

Ţetta gerir hugađa Hanna auđvitađ til ađ ţurfa ekki ađ standa fyrir máli sínu á Alţingi ţegar rćdd verđur vćntanleg skýrsla Umbođsmanns Alţingis um augljós afskipti hennar og grófa íhlutun í rannsókn sakamáls.

Ef ţetta er ekki aumur og ljótur pólitískur leikur hjá góđu konunni, ţá er ţađ hugtak ekki til.


mbl.is Hanna Birna yfirgaf ráđuneytiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Stórasta" flopp í heimi

Nú styttist í opinberun einhverra mestu bellibragđa Íslandssögunnar ţegar skuldir verđa látnar hverfa - úr hćgri vasanum alla leiđ yfir í ţann vinstri.

Verulega hefur fjarađ undan ţeirri almennu bjartsýni  sem veitti Framsóknarflokknum brautargengi í síđustu kosningum - út á sín loftbóluloforđ.  Almenningur er ţví ekki vongóđur um útkomu skuldatilfćrslu ríkisstjórnarinnar enda fátt, eđa ekkert, veriđ uppbyggjandi í ţví ferli öllu.

Nú er ţađ bara spurningin hvort verkefnisstjórinn Tryggvi Ţór Herbertsson komi á óvart eđa standi einungis undir ţeim vćntingum sem til hans eru gerđar – og valdi vonbrigđum.


mbl.is Leiđréttingin kynnt 10. nóvember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stormur í vatnsglasi?

Nei, ţetta „byssu“mál á Ţórshöfn fer ekki mikiđ yfir ţađ ađ vera gola í fingurbjörg, en blásiđ út til réttlćtingar almennum byssuburđi lögreglunnar.

Sem, N.B., enginn hagsmunaađili virđist ţó vilja segja hreint út ađ sé hans skođun.


mbl.is Byssumađurinn laus úr haldi lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klárlega heilbrigđismál - ađ seinka klukkunni

Ţing­menn allra flokka hafa lagt fram ţings­álykt­un­ar­til­lögu um ađ seinka klukk­unni á Íslandi um eina klukku­stund. Tillagan gerir ráđ fyrir ađ áfram verđi sami tími allt áriđ.

Ţađ vćri afar skynsamlegt  ađ seinka klukkunni á Íslandi um eina stund. Flest mćlir međ ţeirri breytingu, fátt í mót. Mesta hagrćđiđ, auk ţess ađ fćrast af breskum tíma yfir á réttan stađartíma, er ađ yfir dimmasta tíma ársins fćrist vinnudagurinn betur inn í birtuna á morgnanna.

Breytingin gćti stuđlađ ađ betra geđheilbrigđi hjá ćđi mörgum sem eiga erfitt í myrkrinu á morgnanna.

 


mbl.is bbbVilja seinka klukkunni um klukkutíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband