Situr viđ símann og bíđur eftir kallinu

einar_ekki_fo_urbetrungur.jpgEkki ţarf ađ efast um ráđherravilja Einars Guđ- finnssonar, hann er fús, meira en fús. Ţađ er alveg óţarfi ađ blađamanni MBL.is ađ láta sem hann viti ţađ ekki.

Einar brann í skinninu ađ verđa ráđherra viđ myndun ţessarar ríkisstjórnar, en fékk ekki og varđ vođa vođa sár. Svo sár, ađ hann keypti sér rauđan jakka og mćtti í honum á ţingflokksfund. Einar var ţá friđţćgđur međ embćtti forseta Alţingis, međ ţví skilyrđi ađ hann fleygđi  jakkanum.

Ţađ er nćsta víst ađ Einar hefur ekki haft augun af símanum, síđan hugađa Hanna sagđi af sér. Einar situr og bíđur eftir kalli formannsins. Viđ skulum vona ţjóđarinnar vegna, ađ ţađ kall komi ekki.


mbl.is Vilja ákveđa nýjan ráđherra í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband