Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Líkiđ í bakgarđi ráđherrans

Lögreglunni  barst ábending um ađ „lík“ vćri grafiđ í bakgarđi innanríkisráđherrans.  Ábendingin var studd nćgum rökum til ađ lögreglan taldi fulla ástćđu til ađ kanna máliđ betur. Máliđ komst í hámćli og sú sjálfsagđa og eđlilega krafa sett fram ađ ráđherrann, sem yfirmađur lögreglunnar, viki sćti á međan á rannsókn málsins stćđi.

En ráđherrann, fullur ábyrgđar, vék hvergi og forhertist ađeins í ákvörđun sinni ţví sekari sem hann virtist. Hann beit svo höfuđiđ af skömminni ţegar hann sem yfirmađur lögreglunnar reyndi ađ stjórna ţví hvar í bakgarđi hans skyldi grafiđ og hvar ekki.

Svo verja samflokksmenn ráđherrans bulliđ út í eitt.  Fullyrt er ađ ţađ sé tilviljun ađ lögreglustjórinn í Reykjavík, sem stjórnar rannsókninni, skuli pakka saman og hćtta störfum á sama tíma. Hann sá einfaldlega  sína sćng uppreidda og lét af störfum, eflaust eftir „vinsamleg“ tilmćli í ţá átt, af afar ábyrgum ađilum.

Hvar gćti ţađ gerst annarstađar en á hinu óspilta Íslandi, ađ spilltur ráđherra stjórnađi sjálfur rannsókn á embćttisfćrslum sínum?


 


Reykvíkingar fá góđan lögreglustjóra en ţađ sama verđur ekki sagt um Suđurnesjamenn

Sigríđur Björk Guđjónsdóttir verđur nćsti lögreglustjóri í Reykjavík. Mér líst vel ţessa kraftmiklu konu í ţađ embćtti. Slćmt er hinsvegar ađ missa hana héđan af Suđurnesjum. 

Ţví miđur verđur Ólafur Helgi Kjartansson, hinn mistćki sýslumađur á Selfossi, arftaki hennar sem lögreglustjóri á Suđurnesjum. Ţađ eru slćm skipti, afleit raunar, vćgt til orđa tekiđ. En brotthvarfi hans frá Selfossi verđur trúlega vel fagnađ ţar og um Suđurland allt, trúi ég.

Ţetta er svartur dagur á Suđurnesjum, sem  hafa misst ţađ besta en fengiđ ţađ versta.

 

 



mbl.is Áhersla lögđ á kynferđisbrotamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafnađi bođi um lúxusdvöl á Íslandi, kjáninn sá arna

Flugdólgurinn hefđi betur ţegiđ bođ flugstjórans ađ verđa settur af á Íslandi. Hér hefđi hann fengiđ nokkurra mánađa dóm (ef ţá nokkurn), skilorđsbundinn ađ mestu eđa öllu, auđvitađ. Og svo ađ sjálfsögđu vinalegt klapp á bakiđ viđ brottför eftir stutta dvöl á 5stjörnu hóteli ríkisins.  

En nú bíđur hans allt ađ tuttugu ára gisting  vestra í híbýlum og ađbúnađi, sem trúlega uppfyllir ekki Íslenskar kröfur um ýtrasta íburđ og ţćgindi slíkra gististađa.


mbl.is Flugdólgi hótađ međ Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband