Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Kúkur í lauginni

Ţrćlahaldsmáliđ í Vík í Mýrdal er sennilega alvarlegasta saursýniđ sem tekiđ hefur veriđ úr íslensku atvinnulífi.

Víkurprjón var snöggt upp á lagiđ og rifti samningi viđ undirverktaka sinn, ţrćlahaldarann.  Hjá Víkurprjóni voru menn, ađ sögn, grunlausir um framferđi skítseyđisins. Vonandi er ţađ rétt.

Víđa er framleiđslustarfsemi međ svipuđum hćtti og í Vík. Undirverktakar, sem taka ađ sér ákveđna verkţćtti fyrir önnur fyrirtćki og framleiđendur. Margir ţeirra hafa erlenda starfsmenn í sinni ţjónustu.

Mig grunar ađ víđa sé ţjónusta undirverktaka verđlögđ međ ţeim hćtti ađ verkaupum sé, eđa ćtti ađ vera, ljóst ađ greiđslurnar geti engan vegin stađiđ undir samningsbundnum launum og gjöldum ţeim tengdum, hvađ ţá meira.

Ţá eru klárlega fleiri lortar í lauginni en bara ţeir sem fljóta á yfirborđinu.


mbl.is Mansalsmál: Gćsluvarđhald í mánuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.