Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Jóhanna brillerađi

Ţrátt fyrir ađ Jóhanna Sigurđardóttir hafi veriđ uppáhaldsstjórnmálamađurinn minn í langan tíma og raunar sá eini sem ég ber ótakmarkađa virđingu fyrir ţá kveiđ mig nokkuđ fyrir ávarpi hennar í kvöld.

Ástćđan er einföld, fólki gengur misjafnlega ađ vingast viđ myndavélina sem flytur ţađ inn í stofu til okkar. Myndavélarnar hafa sannast sagna veriđ litlar vinkonur Jóhönnu, án ţess ađ hún hafi til ţess  unniđ.

En ţessi kvíđi minn var algerlega ástćđulaus,  Jóhanna brillerađi, kom vel fyrir og flutti feiknagott ávarp, ţótt ekki vćri ţađ eđli máls samkvćmt í einhverjum  í ćvintýra- og rjómatertustíl.


mbl.is Krefjumst ábyrgra fyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđilegt ár!

Gleđilegt ár til ykkar allra, kćru landar, nćr og fjćr!

íslenski fáninn

 


Skrum og skríll

Í atkvćđagreiđslu á Alţingi nú í kvöld um tillögu ţess efnis ađ vísa Icesave í ţjóđaratkvćđagreiđslu  studdi  Guđlaugur Ţór Ţórđarson tillöguna og gerđi grein fyrir atkvćđi sínu.

Guđlaugur sagđist fyllilega treysta ţjóđinni  ađ greiđa atkvćđi um máliđ ţví eftir 12 mánađa upplýsandi umrćđur lćgi máliđ ljóst fyrir. En ţessi sami ţingmađur ásamt öđrum stjórnarandstöđuţingmönnum ósköpuđust á Alţingi  í dag og vildu fresta málinu ţví enn vantađi upplýsingar  svo Alţingi gćti afgreitt máliđ!!

Hvort á mađur ađ hlćgja eđa gráta yfir svona bulli?  Guđlaugur er guttinn sem fékk 25 milljónir í skóinn frá Eignakrćki fyrir ađ vera góđur strákur.

 
mbl.is Felldu tillögu um ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkavćđingarfylliríinu er loksins lokiđ.

Í kvöld lauk endanlega einkavćđingarfylliríi  ţví sem ríkisstjórn Davíđs Oddsonar efndi til og fćra átti ţjóđinni gull og grćna skóga.  Kóróna einkavćđingarinnar var afhending Íslensku bankanna í hendur einkavina og velunnara Íhaldsins og Framsóknar.

En nú er ţessum hamfarakafla í sögu landsins lokiđ og eftir sitja áralangir timburmenn.  Vonandi verđur sá lćrdómur dregin af ţessu ađ ţjóđin láti Íhaldsvíniđ eiga sig framvegis ţótt  nú ţegar sé byrjađ auglýsa nýtt vín á ţeim fúlu belgjum.

 
mbl.is Alţingi samţykkti Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Já, já, nei, nei, sei, sei, jú, jú, ...eđa ţannig.

Í frumvarpi til laga um ţjóđaratkvćđagreiđslur sem er til umfjöllunar á Alţingi er gert ráđ fyrir ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla verđi ađ fara fram, krefjist  10% kosningabćrra manna ţess.   

Tćp 228.000 manns eru á kjörskrá ţannig ađ ţađ ţarf, samkvćmt frumvarpinu, um 23.000 undirskriftir til ađ ná málinu fram.

Nú hafa ađ sögn 36.000 skrifađ undir áskorun á forsetann um ađ vísa Icesave til ţjóđarinnar, sem eru tćp 16% atkvćđabćrra manna, sem er 60% fleiri en frumvarpiđ gerir ráđ fyrir ađ ţurfi til.  Ţetta er auđvitađ háđ ţví ađ ţessi tala sé rétt, og ađeins undirskriftir kosningabćrra einstaklinga.

Ţađ er ţví fráleitt ađ ímynda sér annađ en ţessar undirskriftir hljóti í ţessu samhengi ađ hafa verulegt vćgi ţegar og ef máliđ kemur til forsetans, sem  er ţá vissulega vandi á höndum, ţví fyrirvararnir, sem nú hafa veriđ ţynntir út, voru meginrök hans fyrir undirskriftinni á fyrri útgáfu á Icesave-ábyrgđinni.

En vert er ađ hafa í huga ađ ţótt ţeirri  útgáfu af Icesave sem nú er til umrćđu verđi hafnađ á Alţingi eđa af forsetanum og síđan af ţjóđinni ţá hverfur máliđ ekki . Eftir mun standa fyrri samţykkt Alţingis á ríkisábyrgđ međ áđur samţykktum fyrirvörum, sem ađ mati flestra hafđi meiri mat á beinunum.


mbl.is Yfir 36 ţúsund skora á forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki rétt ađ...

...nefna götuna upp og kalla hana Frjóholt?


mbl.is Frjósemi í Móholti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stigiđ í vitiđ

Grunsemdir hafa veriđ uppi um ađ ekki vćri vítt á milli spjaldanna í Höskuldi Ţórhallssyni, en ekki ađ ţađ vćri svo ţröngt  sem ţessi tillaga hans ber međ sér.

Ef ţjóđin segđi já ćtlar ţá ţingmađurinn ađ skipta um skođun og samţykkja  Icesave eđa vísa til ţess ađ ekki hafi veriđ um bindandi kosningu ađ rćđa?

Hvernig yrđi svo nćsta spurning frá Höskuldi til ţjóđarinnar um dagskrá Alţingis?


mbl.is Önnur tillaga um ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svo ćrast samkynhneigđir...

...hér á landi og óskapast yfir ţví smámáli ađ komast ekki í fordóma- og kreddufyllsta kór landsins. 


mbl.is Handteknir fyrir samkynhneigđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er bara svona!

 Óhćtt er ađ segja ađ í keppninni um hégóma ársins ţá sé hún býsna sigurstrangleg ţessi fánýtis frétt.


mbl.is Íslendingar halda jól međ Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ vera eđa ekki vera?

Hvernig vćri  málflutningur stjórnarandstöđuţingmanna núna  vćru ţeir í stjórn og ţyrftu ađ axla ţá  ábyrgđ sem ţví fylgir og vinna úr ţeirri erfiđu stöđu sem uppi er?

Vćrum viđ ţá ađ horfa upp á ţann taumlausa galgopahátt og lýđsskrum sem ţeir hafa leyft sér undanfarna mánuđi?  

Ţađ er ekki öfundsvert hlutskipti Ríkisstjórnarinnar ađ ţurfa  nauđug ađ taka ţćr erfiđu ákvarđanir, sem ekki verđur undan flúiđ ţó hún ţurfi svo ekki ađ sitja undir ádeilum og gagnrýni manna, sem ekki hefđu átt annađ val, hefđi hlutskiptiđ veriđ ţeirra.

Ţađ er virkilega aumt og langt seilst í vinsćldaharki Sjálfstćđis- og Framsóknarflokksins ađ nćra sig á ţrengingum og bágindum fólks, nokkru sem ţeir sjálfir og engir ađrir lögđu á borđ fyrir ţjóđina.


mbl.is Vilja vísa Icesave frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband