Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Risinn Mandela

imagesCADWXG57Nelson Mandela er án vafa eitt  mesta stórmenniđ núlifandi. Hann er án vafa ofarlega á listanum yfir ţá einstaklinga sem hvađ mest áhrif höfđu á gang sögunnar á síđustu öld.

En ólíkt flestum, sem verma efstu sćtin á ţeim lista, hefur Nelson Mandela orđiđ mannkyninu til framfara og blessunar.

  


mbl.is Mandela er enn á sjúkrahúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpur og refsing

Mađur einn gengur út úr verslun međ flatskjá án ţess ađ greiđa fyrir gripinn og hann er í framhaldinu dćmdur í fangelsi fyrir verknađinn.

dream-tm_821735Ţađ auđvitađ eđlilegt, en giska broslegt í ljósi ţess ađ nýríki ađalinn sem gekk út úr hruninu međ milljarđa ef ekki tug- milljarđa af misjafn- lega fengnu fé í vasanum fćr hinsvegar ađeins vinalegt klapp á bakiđ og góđar kveđjur; „Hafiđ engar áhyggjur kćru vinir, viđ afskrifum bara ţetta lítilrćđi!“

Ţeir  hinir sömu fá auk ţess í flestum tilfellum ađ halda öđrum „eigum“ sínum  á međan sömu kröfuhafar passa vel uppá ađ gengiđ sé út í hvert horn eftir eigum alţýđunnar.

   ** Klikkiđ á myndina til ađ stćkka hana.


mbl.is Gekk út međ flatskjá án ţess ađ greiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fylgi Sjálfstćđisflokksins er í frjálsu falli en samt reynir flokkurinn ekki ađ draga úr fallinu

Ţađ ţarf ađeins eina ákvörđun til ađ stöđva eđa draga úr fylgishruni Sjálfstćđisflokksins. Hún er sú ađ knýja kjánaprikiđ Bjarna Benediktsson til afsagnar hiđ snarasta eđa rífa hann ella frá bjarniformstýrinu og kasta honum fyrir borđ og fela Hönnu Birnu stjórnina.

Innviđir flokksins verđa auđvitađ eftir sem áđur myglađir  og morknir en ţessi kattarţvottur gćti veriđ flokknum nćgjanleg andlitslyfting til ađ stöđva fall hans eđa draga úr ţví.

Tíminn er naumur og ţessa hallarbyltingu ţyrfti ađ framkvćma sem fyrst. En ţađ er engin hćtta á ađ ţví ađ ţađ gerist, til ţess eru Sjálfstćđismenn alltof spéhrćddir og sjálfumglađir. Ţá langađi til ađ láta Bjarna fjúka á landsfundinum, en brást kjarkurinn. Ţeir óttuđust ađ missa viđ ţađ andlitiđ, ţetta líka andlit.

 
mbl.is Framsóknarflokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hirđfífl Hćstaréttar

Ţađ er gleđilegt ađ loksins skuli rofa til í Guđmundar og Geirfinnsmálunum, mestu réttarfarsmartröđ Íslandssögunnar, málum sem hvílt hafa eins og mara á ţjóđinni áratugum saman.

Ţađ ţarf ađ snúa viđ hverjum steini í ţessum málum, fyrr finnur ţjóđin ekki friđ í sínum beinum. Ţađ ţarf ekki hvađ síst ađ rannsaka ţátt Ragnars H. Hall í ţessu skađrćđismáli. Ragnar var skipađur sérstakur saksóknari á tíunda áratug síđustu aldar til ađ fara yfir Guđmundar og Geirfinnsmálin vegna beiđni Sćvars Ciesielski um endurupptöku ţeirra.

bildeCAEMB9NJEftir ađ hafa „unniđ ađ“ rannsókninni í heilt ár sendir Ragnar loks til Hćstaréttar stutta „greinargerđ“ ţar sem hann „rökstuddi“ međ rangfćrslum og ósannindum ţá niđurstöđu rannsóknar sinnar ađ hafna beri endurupptöku beiđninni.

Innihald ţessa örskýrslu Ragnars ţótti međ eindćmum svo hrođvirknislega unniđ og illa rökstutt ađ höfundurinn fékk í sinni stétt viđurnefniđ -hirđfífl Hćstaréttar.

Hćstiréttur beit svo höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ fara ađ ráđum Ragnars og hafna beiđni Sćvars  um endurupptöku Guđmundar- og Geirfinnsmála.

Glćpamennirnir í dómskerfinu og löggćslunni önduđu eđlilega léttar.

Gaman vćri ađ vita hver ţóknun Ragnars var fyrir ţessa ţjónustu hans viđ réttlćtiđ. Eins ţarf ađ kanna hvort hirđfífl Hćstaréttar hafi, eftir ţetta innlegg sitt í helsta réttarfarsmorđ Íslandssögunnar, notiđ sérstaks „velvilja“ Hćstaréttar í ţeim málum sem hann flutti fyrir réttinum.

 


mbl.is Fordćmalaus einangrun sakborninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tveir fyrir einn

Svona í ljósi fáránleikaumrćđunnar um fćrslu Reykjavíkurflugvallar ţá hlýtur ađ vera löngu  tímabćrt ađ fćra Keflavíkurflugvöll. Ţađ er ómögulegt annađ en hann sé fyrir einhverjum. Vantar ţeim, sem fengu mannvirkin á vellinum gefins, ekki ódýrar byggingarlóđir? Ţarf ekki stjórnviskujöfurinn Árni Sigfúss meira rými fyrir skuldasöfnun?

Af ţví ađ viđ eigum svo mikiđ af gáfuđu fólki ţá er örugglega hćgt ađ fá einhverja verkfrćđistofu, međ loforđi um framtíđarvinnu viđ verkefniđ, til ađ reikna út gífurlega hagkvćmni ţess ađ fćra báđa flugvellina í einu, taka tvo fyrir einn.

Vellina mćtti fćra upp á mitt Reykjanesiđ, út í miđjan Faxaflóa eđa upp á miđjan Grćnlandsjökul ef ţví er ađ skipta, svo framalega ađ flugvellirnir  flćkist ekki fyrir gáfumannaelítunni viđ "hagsmunagćslu" heildarinnar.

   


mbl.is Sjötugur flugvöllur slćr met
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđi Helga "ađ Góu!"

Helgi í Góu birtir opnu  auglýsingu í Fréttablađinu  í gćr ţar sem hann hraunar yfir forsćtisráđherra, međ réttu eđa röngu, vegna ţeirrar skammar sem viđgengist hefur á elliheimilum hér á landi í áratugi ađ ađskilja hjón og setja í herbergi međ vandalausum.

Ég er sammála ţví ađ ađskilnađur hjóna á elliheimilum er til skammar. En mér finnst ţessi paskaegg1auglýsing hans Helga, bćđi forkastanleg og siđlaus í alla stađi. Ţó ekki sé fyrir annađ en ţá ósvífni ađ í henni ber Helgi fyrir sig fólk ađ ţví forspurđu.

Fullyrđing Helga ađ ţetta frumhlaup hans tengist ekkert páskaeggjavertíđinni, er í besta falli brosleg. Svo bítur Helgi höfuđiđ af skömminni međ ţví ađ skella sökinni á auglýsingastofuna. Ţađ er Helgi sem kaupir vinnu stofunnar og borgar birtingu auglýsingarinnar, hann og enginn annar ber ábyrgđina.

„Dýrlingurinn“ Helgi í Góu hefur misst vćngina og falliđ af stalli sínum. Páskaeggin til barnabarnanna í ár verđa pottţétt ekki frá Góu!

 


mbl.is Helgi í Góu: Tengist ekki sölu á páskaeggjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Groundhog Day"

Hún er stórmerkileg yfirlýsing Magnúsar Orra Schram, ađ stjórnarskrármáliđ sé aftur komiđ á byrjunarreit vegna inngripa Margrétar Tryggvadóttur.

Magnús er einfaldlega ađ viđurkenna ađ Samfylkingin sé aftur komin á upphafsreitinn ţegar kosningaloforđin voru gefin og full meining var, eđa svona fast ađ ţví, ađ standa viđ ţau fyrirheit og ađrar fjallháar yfirlýsingarnar.

Ţađ hlýtur ađ vera hrćđileg reynsla fyrir Íslenskan stjórnmálamann ađ ţurfa ađ upplifa slíkt.  

Samfylkingin hefur upplifađ sinn  „Groundhog“ dag.  


mbl.is „Tundurskeyti“ Margrétar breytti stöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íhaldiđ međ nefiđ hans Gosa

lygariŢarna gaf Bjarni okkur sýnishorn af kosningatak- tík Íhaldsins. Ţví á ađ ljúga ađ kjósendum ađ Fram- sókn stefni leynt og ljóst ađ vinstristjórn eftir kosningar. 

Ţetta á ađ hrćđa ţá fjölmörgu Sjálfstćđismenn sem geta  ekki  samvisku  sinnar vegna  kosiđ  Íhaldiđ undir núverandi formerkjum, frá ţví ađ „svíkja“ lit og kjósa Framsókn.

Ţetta herbragđ Íhaldsins er dćmt til ađ mistakast. Ţví líklegra er ađ liđhlaupunum klígi meira viđ stefnumörkun landsfundar flokksins og núverandi formanni hans, og ţví sem hann stendur fyrir, en hugsanlegri „vinstri“ stjórn undir forystu Framsóknar.

Auk ţess vita allir hvoru megin veggjar Framsókn liggur.

  


mbl.is „Lágmarksreisn fyrir ţingiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réđ notkun strćtó og matreiđslubóka vali páfa?

Er ţađ tákn um einhverja sérstaka auđmýkt og fórnfýsi ađ nota almenningssamgöngur, taka strćtó í vinnuna? Telst ţađ orđiđ til kraftaverka ađ malla sjálfur ofan í sig matinn?

Ef ţetta tvennt gerir Jorge Bergoglio, nýkjörinn páfa,  sérstaklega hćfan til ađ gegna stöđu páfa, ţá má ţađ sama segja um hundruđ milljóna manna sem gera nákvćmlega ţađ sama hvern dag ársins.

Kardínálarnir sem völdu páfann voru sannarlega ekki ađ hugsa um strćtóferđir eđa mataruppskriftir ţegar ţeir völdu hann. Ţeir völdu einfaldlega ţann úr sínum hópi sem ţeir töldu líklegastan til ađ standa fastast gegn allri hugsanlegri tilslökun á íhaldssemi  og forneskju kaţólsku kirkjunnar.

Ţeir völdu, eins og alltaf, ţann afturhaldssegg sem ţeir töldu líklegastan ađ standa áfram gegn mannréttindum minnihlutahópa, sem kaţólska kirkjan hefur fram ađ ţessu úthrópađ sem útsendara djöfulsins.

Vegir Guđs, eđa réttara sagt ţeirra sem túlka hans vilja, eru sannarlega órannsakanlegir.

  
mbl.is Auđmjúkur páfi tók strćtó í vinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hungur í Borgarnesi

Ţađ er ekki eđlilegt hvernig matvćli hverfa í Borgarnesi. Fyrst lax, svo nautakjöt og aftur lax.

Ekki er ólíklegt ađ laxaţjófarnir séu ţeir sömu og stálu nýveriđ öllu nautakjöti úr nautabökum Gćđakokka. Bökurnar reyndust, sem kunnugt er, alveg gersneyddar öllu nautakjöti ţegar ađ var gáđ, öllum til undrunar.


mbl.is Aftur stoliđ frá Eđalfiski
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband