Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
Allt tekur enda.
31.5.2009 | 14:12
Skjálfta veislunni er ađ ljúka í Grindavík.
Ţađ ţýđir ađ nú ţarf ég aftur ađ hrista kokteilana mína sjálfur.
.
.
.
![]() |
Skjálftahrinan ađ fjara út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Mr. Brown í bobba
31.5.2009 | 13:36
Ađ Gordon Brown skuli telja ţađ vćnlegast í ţröngri stöđu Verkamannaflokksins ađ henda ráđherrum, en sitja sjálfur, er svipađ og líkamanum sé hent til ađ bjarga krabbameininu.
![]() |
Brown vill Darling úr stjórninni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Súrmjólk í hádeginu.......
29.5.2009 | 23:04
Ţađ er greinilegt ađ bođiđ hefur veriđ upp á fleira en súrmjólk og Cornflakes í ţessum 82.000, króna morgunverđi.
Ţađ er gott ađ eiga góđa ađ.
![]() |
Grćnlendingar borguđu brúsann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt 30.5.2009 kl. 04:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Jarđskjálfti
29.5.2009 | 21:36
Hann var hressilegur kippurinn sem var ađ ríđa yfir rétt í ţessu í Grindavík.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef Bandarískir hagsmunir eru undir, er ţá allt leyfilegt?
29.5.2009 | 21:29
Bush hefur ekki einu sinni vit á ađ nýta sér ţađ gullna tćkifćri sem hann hefur til ađ gleymast. Ađ halda kjafti og láta lítiđ fyrir sér fara.
Ég hélt mig innan ramma lagana segir fífliđ, en minnist ekki á ađ hann hafi fyrst víkkađ ramma lagana svo hćfđi brenglađri hugsun ţeirra félaga Bush og Cheney.

Upp á verk ţessara manna skrifuđu tveir mektarmenn fyrir hönd Íslensku ţjóđarinnar ađ henni forspurđri og lýstu okkur viljuga til samverka.
Skömm ţeirra mun uppi međan land byggist.
![]() |
Bush ver harkalegar yfirheyrslur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Hr. Seđlabúnt
29.5.2009 | 17:47
Ţessi Breski ţingmađur, sem nú situr í súpunni, heitir skemmtilegu nafni, sem hćfir tilefninu. Mr. Bill Csah, sem í beinni ţýđingu útlegđist sem Hr. Seđill Reyđufé eđa hreinlega hr Seđlabúnt.
Ţetta minnir mig á prest norđur í landi, sem illa gekk ađ lifa af brauđi sínu einu saman. Hann greip ţví til ţeirra ráđa ađ fá sér aukastörf. Sumum fannst presturinn ganga ţađ hart fram í aukastörfunum ađ prestsstörfin sćtu á hakanum.
Ţessi mikla fjárţörf prestsins varđ til ţess ađ hann var manna á milli, aldrei kallađur annađ en séra Seđill.
![]() |
Enn einn ţingmađur krafinn um svör |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Til hvers og í ţágu hverra?
28.5.2009 | 15:22
En ţađ er svo fáránlegt ađ engu tali tekur ađ borgin sé ađ taka lán til ađ byggja gamlar nýtingagrannar byggingar viđ Lćkjartorg.
.
Byggingar sem aldrei verđa annađ en kostnađur á skattgreiđendum auk ţess ađ vera úreltar sem nemur áratugum ef ekki meir.
.
Ţetta vilja menn gera í stađ ţess ađ byggja af viti, byggingar sem hćfa stađ og stund og kosta sig sjálfar og rúmlega ţađ. Byggingar sem gerđar eru til ađ standa fram í tíman en ekki aftur.
.
Nei öllu skal til kostađ ađ skapa einhverja götumynd sem var, og enginn vill. Af hverju tala ţeir sem harđast ganga fram í götumyndar ímyndunum sínum aldrei um breidd ţeirra gatna er ţá voru? Á ekki ađ fćra ţađ líka til síns fyrra horfs?
.
Af hverju stíga ţeir menningarvitar sem förinni ráđa ekki skrefiđ til fulls og skapa ţá götumynd sem var á Lćkjatorgi fyrir landnám? Yrđi ţađ ekki hiđ fullkomna afturhvarf til glćsileikans?
![]() |
Lífeyrissjóđir lána borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fjandvinir munu sameinast
28.5.2009 | 13:57
Nú er ljóst ađ allir flokkar á Alţingi ađ Vinstri-grćnum undanskildum munu sameinast um ađ stefna skuli ađ ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Ađeins virđist standa útaf spurning um form og orđalag.
Margir ofurbloggarar hafa fariđ hamförum í andstöđu viđ ađildarviđrćđur, umrćđu og jafnvel hugleiđingar hverskonar í ţá átt. Ţar hefur fremstur fariđ vinur minn Jón Valur Jensson.
Gaman verđur ađ sjá viđ brögđ Jóns viđ ţessu. Honum hefur títt legiđ á tungu ađ ţađ vćru klár landráđ ađ hugsa til Evrópu hvađ ţá meira. Samkvćmt flokkun Jóns eru nú allir flokkar á Alţingi orđnir landráđaflokkar nema Vinstri-grćnir.
Nú munu sameinast stálin stinn, Jón og Vinstri-grćn, glatt verđur á hjalla og fjandvina fundur, ţar hittir skrattinn fyrir ömmu sína og svo mjög hata ţau sameiginlegan óvin sinn ađ Jón og Vinstri-grćn munu gefa allt í ţá baráttu, öllum ađ óvörum, saman.
![]() |
Minni ágreiningur en ćtla mátti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fúll blađamađur
28.5.2009 | 10:02
Hćđni- og gremjutón sá sem skín í gegn í ţessari frétt í garđ lögreglunar stafar örugglega af vonbrigđum blađa- mannsins ađ hafa veriđ sviptur krassandi frétt, jafnvel skúbbi.
Ég held ađ lögreglan ţurfi frekar stuđning til góđra verka en svona pillur. Ţetta framtak lögreglunar sýnir ađ hún er ađ vinna sína vinnu ţrátt fyrir ţann ţrönga stakk, sem henni er skorin.
Í ţessari ađgerđ fann lögreglan ekkert nema Skötusel, sem betur fer, vil ég segja í jákvćđustu merkingu ţeirra orđa.
![]() |
Sérsveitin tók á móti skötuselsveiđimönnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Landsstjóri Kanada fćr sér í svanginn
27.5.2009 | 15:16
Ţađ er erfitt ađ átta sig á hvort höfundi fréttarinnar ţyki hryllilegra, ađ Michaelle Jean landsstjóri Kanada, hafi étiđ hrátt selkjöt eđa storkađ Bretadrottningu, umbjóđanda landstjórans.
Er ţađ ekki eđlilegasti hluti í heimi ađ landstjóri Kanada standi međ sínu fólki og taki ţátt í lífi ţess og gerđum?
Sumt fólk getur eđlilega ekki skiliđ hvers vegna sumir leggja sig niđur viđ veiđar á dýrum og át á ţeim ţegar hćgt er ađ kaupa kjöt og fisk út í búđ. Ţađ eitt er nógu villimannlegt svo ekki sé talađ um ađ éta hrátt kjöt, svo ekki sé talađ um hjartađ ...... og ţađ hrátt. Ooooojojyhh!
Ég hef aldrei skiliđ af hverju Kanadamenn hanga enn á afdönkuđu Bresku kóngafólki sem ţjóđhöfđingja. Bandaríkjamenn áttuđu sig á fáránleika ţess 1776.
![]() |
Landsstjóri Kanada át hrátt selshjarta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |