Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

"Fíkniefna" hundar

Ađ ţví er best verđur séđ er ţessi frétt, sem fćrslan er tengd viđ, fátt annađ en ólögleg og aum auglýsing dýralćknastofu. Reynt er međ „fréttinni“ ađ koma ţví inn hjá hundaeigendum ađ hundar komist hreinlega ekki í gegnum daginn nema rutt sé í ţá dópi. Gegn hóflegu gjaldi leysir lćknastofan vandann.

Í kjölfariđ á ţessum „stórasannleik“  má gera ráđ fyrir ađ vanstilltir hundaeigendur ţyrpist til dýralćkna til ađ fá ávísanir á róandi lyf fyrir hundana sína. Lyf sem viđkomandi hundaeigendur ćttu ţá frekar ađ sćkja til sinna heimilislćkna, handa sjálfum sér.

Fljótlega laumar svo dýralćknastofan ađ sambćrilegri auglýsingu í formi fréttar hvar ţeir bjóđa upp á  međferđarúrrćđi fyrir hunda sem eru illahaldnir eftir langvarandi notkun á róandi- og kvíđastillandi lyfjum.  Međ öđrum orđum ađ ţeir munu bjóđast til ađ leysa á vandann sem ţeir sköpuđu, og eins og fyrr, gegn hóflegu gjaldi - auđvitađ!


mbl.is Hundar ţjást af ađskilnađarkvíđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmenn leggja niđur vinnu

Alţingismenn leggja niđur vinnu um óákveđin tíma frá og međ morgundeginum ţrátt fyrir ađ fyrir ţinginu liggi haugar af ókláruđum verkefnum. 

Ţarf ekki lagasetningu á ţetta liđ svo ţađ haldi sér ađ verki? Ţađ hefur ekki veriđ vandamál fram ađ ţessu ađ beita lagasetningum á ađrar starfsstéttir í slíkum tilfellum og af mun minna tilefni!


mbl.is „Leiđréttingin“ samţykkt á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru konur hryggjarstykkiđ í Kristilegum stjórnmálasamtökum?

Hinn Kristinlegi stjórnmálaflokkur,  sem byrjađi ađ gefa út málgagn sitt 2007, hefur enn á ný bođađ frambođ, ekki í nćstu kosningum vel ađ merkja heldur ţeim ţar nćstu. Flokkurinn er sagđur vera fjöldahreyfing.

 (Formađur) talsmađur flokksins fer mikinn á bloggi sínu í dag, hvar hann mótmćlir harđlega skrifum Kolbrúnar Bergţórsdóttur. Kolbrún mun hafa í skrifum sínum gert sig seka um ađ hafa ekki sama skilning á biblíufrćđunum og formađur Kristilegra og handhafi sannleikans  Jón Valur Jensson.  Eđlilega fór ţađ mest í skapiđ á guđsmanninum ađ Kolbrún skrökvađi víst um fjölda kvenna í Kristilega partýinu öllu.

Um skrök Kolbrúnar um fjölda kvenna í Kristilega flokknum öllum segir Jón Valur orđrétt á bloggi sínu:

Ţá er ţađ alrangt gefiđ hjá henni, ađ engin kona sé í Kristnum stjórnmálasamtökum, ţví ađ ţrjár eru ţćr og allar öflugar, ekki síđri en Kolbrún!

Kristileg stjórnmálasamtök er ţví ekki karllćgur einmenningsflokkur eins og sumir hafa haldiđ fram ţví í honum eru 3 konur, segi og skrifa ţrjár konur, heilar og óskiptar. Slíkt kvennaval er als ekki ónýtt fyrir stórhuga "jafnréttissinnađan" flokk sem stefnir á ţing, ţó ţađ sé bara ţarnćst, eđa ţegar flokknum tekst ađ fylla á einn frambođslista.


Bjarni Ben vill tapa málinu

Fastlega má gera ráđ fyrir ađ Bjarni Ben gefi ríkislögmanni ţá dagsskipun ađ tapa málinu á sannfćrandi hátt.

Enda sannfćring sjálfstćđismanna ađ ekki sé sanngjarnt ađ auđmenn og stórfyrirtćki taki ţátt í rekstri landsins, ţađ er ađ ţeirra mati alfariđ hlutverk eignalausta lálaunamanna.

 


mbl.is Vinnslustöđin stefnir ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband