Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

"Ég hef áhyggjur af ţessu, ég verđ ađ segja ţađ!"

 

Karl Garđarsson, ţingmađur Framsóknarflokks, segir á Fésbókinni:

„Stjórnarflokkarnir, Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur, verđa ađ taka skođanakannanir og mótmćli síđustu daga alvarlega. Annađ vćri fullkomlega óábyrgt. Viđ eigum ađ vera hér fyrir fólkiđ - ekki öfugt.“

Hćtt er viđ ađ ţessi orđ  Karls Garđarssonar muni valda verulegum verkjum og  vindgangi í ţingflokki Framsókn. Ţađ er ný og framandi hugmyndafrćđi á ţeim bćnum ađ flokkarnir séu fyrir fólkiđ en ekki öfugt.

Frosti Sigurjónsson „blađafulltrúi“ flokksins verđur auđvitađ gerđur út af örkinni, sennilega strax á morgun,  til ađ útskýra (tími 5:25 og 6:50) fyrir okkur fávísum almúganum, af sínum ţjóđkunna  sannfćringarkrafti og rökfimi, ađ Karl hafi alls ekki skrifađ ţađ sem hann skrifađi heldur eitthvađ allt annađ.

Gaman verđur ađ heyra á morgun, hvađ ţađ var sem Karl vildi sagt hafa.


mbl.is „Viđ eigum ađ vera hér fyrir fólkiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjörnuhrap

Falliđ hefur á helgimyndina Hildi Lilliendahl eftir Kastljós kvöldsins. Hćtt er viđ ađ viđvarandi brestir hafi komiđ í  trúbođ Hildar og trúverđugleikann.

Ţađ sker í augun ađ sjá fólk í athugasemdadálkunum nota svipađ orđfćri um Hildi og á nákvćmlega sama plani og ţau skrif sem ţađ gagnrýnir hana fyrir. Sumir vađa ekki í vitinu.  

Hildur, hefur misstigiđ sig, en réttlćtir ţađ ađ dćla yfir hana óţverranum?  Ljóst er ađ margir telja sig  nćgjanlega syndlausa til ţess. Gćtiđ ađ orđum ykkar, Hildur er líka manneskja!


mbl.is „Og lćtur kallinn taka skellinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tökum Vigdísi á Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir hefur ţann fágćta hćfileika ađ geta toppađ sjálfa sig dag eftir dag í pólitískum apalátum, stćrilátum og mikilmennsku töktum og bćtir í frekar en hitt.

Ekki má gagnrýna Vigdísi, orđ hennar og gjörđir, algóđa Framsóknarflokkinn eđa vinnufélaga svo hún stökkvi ekki upp á nef sér og taki  Úganda á máliđ. Ţađ sem virđist heilla Vigdísi viđ ţađ  „ágćta“ land er ađ ţar er öllum ćttboganum refsađ, verđi einstaklingur uppvís ađ óćsklilegum hugsunum í garđ syndlausra. 

Vigdís hefur gefiđ tóninn, er ţá ekki sjálfgefiđ ađ ţeim sem mislíkar viđ hana, fari ađ hennar ráđum? Ţá er bara ađ kynna sér frćndgarđ hennar og sniđganga alla sem henni eru tengdir eđa mćgđir og hćtta svo viđskiptum viđ ţau fyrirtćki, hvar ćttingjar hennar og vinir vinna.

Ţađ myndi fátt gleđja hana meira en ađ á hana sé hlustađ, en auđvitađ gerir ţađ ekki nokkur heilvita mađur.


 


mbl.is Hvetur fyrirtćki til ađ hćtta ađ auglýsa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur framvegis bođiđ upp á ósvikinn Jesú viđ altarisgöngur?

Ţađ er sjálfgefiđ ađ framvegis verđi bođiđ upp á ţennan nýja Jesúbjór í altarisgöngum, í stađ hins vatnsblandađa messuvínsglundurs.

Ţar sem flaskan er merkt Jesú ćttu áhugasamir altarisgöngugarpar ađ komast ađeins lengra í ţeirri sjálfsblekkingu ađ ţeir séu ađ lepja  blóđ trésmiđsins frá Nasaret. Svo geđslegt sem ţađ nú annars er.


mbl.is Jesús drukkinn á páskunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband