Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Kúkur í lauginni

Ţrćlahaldsmáliđ í Vík í Mýrdal er sennilega alvarlegasta saursýniđ sem tekiđ hefur veriđ úr íslensku atvinnulífi.

Víkurprjón var snöggt upp á lagiđ og rifti samningi viđ undirverktaka sinn, ţrćlahaldarann.  Hjá Víkurprjóni voru menn, ađ sögn, grunlausir um framferđi skítseyđisins. Vonandi er ţađ rétt.

Víđa er framleiđslustarfsemi međ svipuđum hćtti og í Vík. Undirverktakar, sem taka ađ sér ákveđna verkţćtti fyrir önnur fyrirtćki og framleiđendur. Margir ţeirra hafa erlenda starfsmenn í sinni ţjónustu.

Mig grunar ađ víđa sé ţjónusta undirverktaka verđlögđ međ ţeim hćtti ađ verkaupum sé, eđa ćtti ađ vera, ljóst ađ greiđslurnar geti engan vegin stađiđ undir samningsbundnum launum og gjöldum ţeim tengdum, hvađ ţá meira.

Ţá eru klárlega fleiri lortar í lauginni en bara ţeir sem fljóta á yfirborđinu.


mbl.is Mansalsmál: Gćsluvarđhald í mánuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ sem ţú vilt ađ ađrir gjöri....

sannleikurinn_og_lifi.jpgŢúsundir manna söfnuđust saman í Róm til ţess ađ mótmćla nýju lagafrumvarpi sem mun veita samkynhneigđum rétt til sambúđar og ćttleiđinga.

Hverjir voru ţađ sem mótmćltu jafn  sjálfsögđum mannréttindum?

Voru ţađ hinir ţröngsýnu og afturhaldssömu fylgjendur íslam sem neita ađ ađlagast vestrćnu samfélagi og gildum ţess?

Nei aldeilis ekki, ţetta voru innfćddir, "réttsýnir og sannkristnir", sem líta gjarnan á sig sem rjómann af söfnuđi Guđs og handhafa sannleikans.

Ţarna fundu hinir "sannkristnu" samhljóm međ íslömsku afturhaldi.

Sama rassgatiđ raunar, ţegar ađ er gáđ.


mbl.is Mótmćltu réttindum samkynhneigđra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bannsvćđi karla

menn_banna_ir.jpgVarla hafa lćtin á sam- félagsmiđlunum, vegna ummćla Ţorgríms Ţráinssonar um brjósta- gjöf, fariđ framhjá nokkrum manni.

Ekki er neinn vafi í mínum huga ađ međ ummćlum sínum hafi Ţorgrími gengiđ gott eitt til.

En ţađ sama verđur varla sagt um sumar ţćr konur sem í kjölfariđ óđu fram á ritvöllinn dreifandi stóryrđum á bćđi borđ, af fullkominni illgirni á köflum.

Glćpur Ţorgríms er helst sá ađ honum láđist ađ fá leyfi hjá ţessum konum, einkarétthöfum allrar kvenlegrar umrćđu, áđur en hann fjallađi um mál sem, eins og allir vita, koma körlum  ekkert viđ.

Ef marka má Hildi Sigurđardóttur, lektor í ljósmóđurfrćđum viđ Háskóla Íslands, ţá voru orđ Ţorgríms ekki alveg út í bláinn.

Konan sú á aldeilis von á góđu!


mbl.is Hafđi Ţorgrímur rétt fyrir sér?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sá yđar....

Ţessi samkoma viđ lögreglustöđina er umhugsunarefni. Ađalkrafa fundarins virđist vera ađ óţarfi sé ađ fara ađ lögum, liggi mikiđ viđ!

Satt best ađ segja átti ég alls ekki von á ţví ađ á Íslandi vćri til svo margt fólk, svo gersamlega syndlaust, ađ ţađ teldi sig ţess umkomiđ ađ grýta samborgara sína međ hornsteinum réttarríkisins.


mbl.is „Viđ ţurfum ađ breytast“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsni andskotans

hraesni_andskotans.jpgŢjóđarleiđtogar, sem fyrir hálfum mánuđi gengu um götur Parísar til varnar tjáningarfrelsi og mannréttindum, streyma nú til Ríad í Sádí-Arabíu til ađ votta virđingu sína hinum dauđa Abdullah konungi, einhverjum helsta fulltrúa mannréttindabrota og kvenkúgunar!

 


mbl.is Ráđamenn halda til Ríad
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurunnin hugmyndafrćđi

Ţó útfćrslan sé önnur, ţá minnir hugmyndafrćđi Avigdor Liebermann utanríkisráđherra Ísraels, um ţjóđhreinsun og brottflutning „óhreinu“ íbúa Ísraels úr landi, óneitanlega á atburđi seinni heimsstyrjaldar, ţegar „óćđri“ íbúum Ţýskalands var smalađ ţúsundum saman upp í gripaflutningavagna og ţeir fluttir á vit örlaga sinna.

 


mbl.is Borgi aröbum fyrir ađ fara frá Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nefndafargan andskotans

Ţađ hefur ekkert upp á sig ađ sćkja um leyfi til öskudreifingar til steinrunninna  nefnda kerfiskarla og kvenna, sem telja ţađ skyldu sína ađ hártoga myglađar reglugerđirnar til hins ýtrasta og láta allt mannlegt vera sér óviđkomandi.

Hvađ ćtti svo sem ađ hindra fólk ađ dreifa ösku látinna ćttingja ţar sem ţeim sýnist, án opinbers „leyfis“? Ég myndi ekki hika viđ ţađ, hafi ţađ veriđ ósk hins látna.

Hver fylgist svo sem međ ţví eđa ţarf ađ  vita af ţví?


mbl.is Fá ekki ađ dreifa ösku látinnar manneskju viđ vatniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjörnuhrap

Falliđ hefur á helgimyndina Hildi Lilliendahl eftir Kastljós kvöldsins. Hćtt er viđ ađ viđvarandi brestir hafi komiđ í  trúbođ Hildar og trúverđugleikann.

Ţađ sker í augun ađ sjá fólk í athugasemdadálkunum nota svipađ orđfćri um Hildi og á nákvćmlega sama plani og ţau skrif sem ţađ gagnrýnir hana fyrir. Sumir vađa ekki í vitinu.  

Hildur, hefur misstigiđ sig, en réttlćtir ţađ ađ dćla yfir hana óţverranum?  Ljóst er ađ margir telja sig  nćgjanlega syndlausa til ţess. Gćtiđ ađ orđum ykkar, Hildur er líka manneskja!


mbl.is „Og lćtur kallinn taka skellinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úrkynjuđ kynjarétthugsun

Ég sé ekki hvernig ţađ getur veriđ kynjamismunun ađ líkamsrćktarstöđvar sérhćfi sig í ţjónustu viđ annađ kyniđ, ef eftirspurn er eftir ţannig starfsemi.  

Hvađ verđur nćst í ţessari úrkynjuđu kynjarétthugsun? Verđa búningsađstöđur sameinađar í líkamsrćktarstöđvum og sundlaugum, körlum gert skylt ađ ganga í brjóstahöldurum og  kvenna- og karlasalernum steypt saman?

Raunar er undirbúningur ţess síđastnefnda ţegar hafin, ţví í pípunum er víst ađ körlum verđi bannađ ađ pissa standandi.


 

 


mbl.is Ekki gert upp á milli kynjanna í rćktinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fangi númer 46664

Nelson Mandela bar höfuđ og herđar yfir samtímamenn sína og  í mannkynssögunni allri er hann risi.  Nafn hans verđur um alla framtíđ samofiđ mannkćrleikanum.  

Fangi númer 46664,  takk fyrir ţitt risaframlag, takk fyrir brosiđ í hjarta ţínu!


mbl.is Frelsishetja fallin frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband