Nefndafargan andskotans

Ţađ hefur ekkert upp á sig ađ sćkja um leyfi til öskudreifingar til steinrunninna  nefnda kerfiskarla og kvenna, sem telja ţađ skyldu sína ađ hártoga myglađar reglugerđirnar til hins ýtrasta og láta allt mannlegt vera sér óviđkomandi.

Hvađ ćtti svo sem ađ hindra fólk ađ dreifa ösku látinna ćttingja ţar sem ţeim sýnist, án opinbers „leyfis“? Ég myndi ekki hika viđ ţađ, hafi ţađ veriđ ósk hins látna.

Hver fylgist svo sem međ ţví eđa ţarf ađ  vita af ţví?


mbl.is Fá ekki ađ dreifa ösku látinnar manneskju viđ vatniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurţór Arilíusson

Sammála ţér Axel.Mér finnst ađ ţađ eigi ađ reyna ađ virđa óskir fólks hafi ţađ veriđ međ einhverjar áđur en ţađ lést.

Marteinn Sigurţór Arilíusson, 1.3.2014 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband