Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Hengjum ekki bakara fyrir smiđ

Ég hef engar forsendur, frekar en ađrir á ţessu stigi málsins, til ađ móta mér vitrćna skođun á ţessu máli Guđmundar Arnar Jóhannssonar framkvćmdastjóra Landsbjargar. Máliđ hefur ţó, viđ fyrstu sýn, alla burđi til ađ verđa leiđindamál fyrir Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg, sem tengist málinu líklegast ađeins sem vinnustađur framkvćmdastjórans.

Ţađ ríđur á ađ menn gćti hófs í allri umrćđu um máliđ og fari ekki inn á ţćr brautir ađ laska Slysavarnarfélagiđ međ ţví ađ tengja ţađ ţessum meintu afbrotum ađ órannsökuđu máli og geri ţađ ađ sökudólgi eđa blóraböggli. Ţađ er okkar hagur ađ skađa ekki Landsbjörg ţví laskađ Slysavarnarfélag er löskuđ ţjóđ.

Ţví miđur virđist „framkvćmdastjóri“ Landsbjargar hafa stigiđ fyrsta skrefiđ inn á ţá braut, međvitađ eđa ómeđvitađ, ţegar hann gaf í skyn ađ félagiđ hafi hugsanlega veriđ skotmark hinna óvönduđu manna sem ađ baki ţessum tilhćfislausu ásökunum standa.


mbl.is „Umrćtt myndband er tilbúningur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru ţeir á sýru í Stúdentaráđi?

Stúdentaráđ HÍ harmar mjög nýja byggingarreglugerđ, sem ţeir segja hćkka byggingarkostnađ. Ráđiđ telur reglugerđina ekki taka miđ af ţeim erfiđu tímum sem uppi eru í ţjóđfélaginu og hamla nauđsynlegri uppbyggingu Stúdentagarđa.

Stúdentaráđ horfir gersamlega framhjá heildarmyndinni og virđist ekki skilja tilgang reglugerđa og einblínir á óljósa stundar- og sérhagsmuni námsmanna. Ef ástandiđ í ţjóđfélaginu kallar á ađ afsláttur sé gefin af byggingarreglugerđ, hvađ finnst Stúdentaráđi um ađrar reglugerđir, er ástćđa til ađ framfylgja ţeim eitthvađ frekar á krepputímum?

Er ţá ekki sjálfsagt ađ veita afslátt af öđrum reglugerđum sé ţannig hćgt ađ lćkka verđ og spara pening? T.a.m. reglugerđum um matvćli, heilbrigđismál, málefni fatlađra, skóla, löggćslu og almannavarnir o.s.f.v.?

Margar misgáfulegar kröfur hafa komiđ úr ranni Stúdentaráđs gegnum tíđina en ţessi toppar allt.


mbl.is Hćkkar byggingarkostnađ um 10-20%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trjóuhesturinn Jón Bjarnason

Jón Bjarnason hagar sér gjarnan eins og félagshyggjumađur, af dýrari gerđinni, ţegar ţađ örvar hans persónulegu hagsmuni. Allt bendir ţó til ađ Jón sé argasta íhald inn viđ beiniđ.

Ef Jóni vćri eins annt um framgang félagshyggjunnar, eins og hann bođar ţegar honum kemur ţađ best, ţá vćri hans sterkasti leikur ađ ganga formlega í rađir Íhaldsins og fara í frambođ fyrir ţađ. Ţannig og ađeins ţannig verđur íhaldiđ unniđ ađ sá illgresi í innstu iđur ţess.

En sennilega eru persónulegar fórnir af hálfu Jóns Bjarnasonar, fyrir samfélagiđ, ekki ofarlega á hans framkvćmdalista, komi ekkert í hans hlut annađ en fórnin.


mbl.is Jón svarar engu um frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atkvćđi grafin úr fönn

Sú fullyrđing framsóknarmanna ađ Framsóknarflokkurinn hafi sagt skiliđ viđ klíkuskap og baktjaldamakk fortíđar er lýđskrum og ţvćla sem ekki fćr stađist. Sem sést best á vinnubrögđum flokksins ţessa dagana. Lýđrćđi og gegnsći lekur nú ekki beinlínis af ađferđ Framsóknarflokksins til ađ skipa á frambođslista sína fyrir komandi Alţingiskosningar.

Frambjóđendur sem bođiđ hafa sig fram á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördćmi hafa ţrjá daga til ađ smala nýjum félögum í flokkinn, en kjörskrá vegna kjördćmisţings, sem kýs á milli frambjóđenda, verđur lokađ 1. nóvember.

 

Frambjóđendum eru gefnar frjálsar hendur ađ smala sér sem flestum atkvćđum á kjördćmaţing flokksins međ ţeim ađferđum sem best gefast. Ţađ er eins og markmiđiđ sé beinlínis ađ skapa jarđveg fyrir spillingu og ala á sem mestri tortryggni og  úlfúđ. Enginn flokkur kemst međ tćrnar ţar sem Framsókn hefur hćlana í ţeirri list. 

Vonandi skellur ekki á norđanáhlaup međan smalađ er, svo frambjóđendurnir ţurfi ekki ađ grafa fylgi sitt úr fönn, enda misleiknir í ţeirri list.


mbl.is Hafa ţrjá daga til ađ smala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttur á hverju horni

Fariđ varlega í umferđinni elskurnar!

 


mbl.is Ökumađur sofnađi undir stýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kaţólska kirkjan fer af sporinu

Ţó ekki vćri nema brot af ţví satt sem sagt er um ţennan Jimmy Savile, ţá hefur hann veriđ sannur skíthćll og djöfull í mannsmynd. Athygli hlýtur ađ vekja hve ákveđin og snöfurleg viđbrögđ kaţólska kirkjan sýnir í málinu. Kaţólska kirkjan á Englandi hefur, ţegar á fyrstu stigum rannsóknar málsins, beint ţeim tilmćlum til páfa ađ Savile verđi sviptur heiđursorđu kirkjunnar.

Hér sýnir kaţólska kirkjan allt önnur og sneggri viđbrögđ en í svipuđum málum sem komiđ hafa upp innan hennar eigin rađa. Í ţeim málum virđast enn ráđa helstu dyggđir og lögmál kaţólsku kirkjunnar, leynd, undanfćrslur, blekkingar og hrein ósannindi, verđi ţeim viđ komiđ.

 
mbl.is Kirkjan vill svipta Savile heiđursorđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Karlrembu Samband Íslands

Ţađ hefur aldrei veriđ ljósara en í dag ađ kvennalandsliđ Íslands í knattspyrnu stendur karlalandsliđinu ljósárum framar í getu og frammistöđu, en ađ samaskapi jafn aftar ađ öllum ađbúnađi og stuđningi.

Ţađ er komin tími til ađ KSÍ – Karlrembu Samband Íslands- manni sig upp og gyrđi í brók. Í stađ ţess, í eigin auglýsingaskini og til ţess ađ fela eigin skömm, ađ gauka málamynda bónus ađ kvennalandsliđinu fyrir glćsilegan árangur ţá viđurkenni ţeir einfaldlega ađ straumhvörf hafi orđiđ í Íslenskri knattspyrnu og geri í framhaldinu ţađ eina rétta.  

Sem er ađ alger umskipti verđi á ţeim fjármunum sem til landsliđanna renna, konurnar fái ţau framlög ađ sem karlarnir fá núna og öfugt. Ţannig og ađeins ţannig verđur réttlćti náđ. – Ţađ er ađ segja ef ţađ er markmiđ KSÍ ađ vera raunverulegt Knattspyrnu Samband Íslands en ekki eitthver karlrembu hagsmunaklúbbur.


mbl.is Skipta á milli sín 10 milljónum króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkalýđsfélag Akraness sýnir tennurnar

Vilhjálmur Birgisson formađur Verkalýđsfélags Akraness stendur í lappirnar, ţađ mćttu fleiri gera.

 

mbl.is Hóta úrsögn úr lífeyrissjóđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi stendur alltaf fyrir sínu

.

 


Ţessum kjánum er ekki viđbjargandi

Ađeins ţrír dagar eru frá ţví ađ ţjóđin samţykkti međ 2/3 greiddra atkvćđa ađ tillögur stjórnlagaráđs yrđu lagđar til grundvallar nýrri stjórnarskrá.

Nú rísa upp á afturlappirnar nokkrir fulltrúar stjórnarandstöđunnar, stútfullir af hroka og stćrilátum og láta  eins og  ţeir heyri ekki rödd ţjóđarinnar og ekki í fyrsta skipti.

Ţeir segja ţađ núna ađ miklu betra sé ađ breyta núverandi stjórnarskrá! Sem undarlegt ţó ekki vćri fyrir annađ en ţađ ađ ţessir sömu félagslegu siđblindingjar  sögđu fyrir kosningarnar, ţegar ţeir hvöttu fólk ýmist ađ sitja heima eđa ađ segja nei, ađ stjórnarskráin vćri slíkur hamingjupappír ađ ţar yrđi nánast engu breytt til hins betra.

Skilabođ kosninganna eru skýr, ţjóđin vill nýja stjórnarskrá en ekki fleiri bćtur og viđbyggingar á núverandi nítjándu aldar stjórnarskrá, sem sett var til bráđabrigđa viđ lýđveldisstofnunina.

Alţingi hefur ekki umbođ til annars en ađ framfylgja ţjóđarviljanum í stjórnarskrármálinu.


mbl.is Farsćlla ađ breyta núverandi stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband