Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Fólk sem fellur...

...fyrir ţessu einfaldasta trikki í bókinni  á skiliđ, liggur mér viđ ađ segja, ađ tapa peningum.
mbl.is Svindlbréf send frá „íslensku lottói“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Línan lögđ

Fréttir af ţessum toga verđa líklega rauđi ţráđurinn í fréttaflutningi Morgunblađsins nćstu vikurnar. Hćtt er viđ ađ Morgunblađiđ  verđi undirlagt af frásögnum og fréttum af hinni miklu og meintu „vandlćtingu og reiđi“ sem ríkir í ţjóđfélaginu vegna ţeirrar ósvinnu ađ stefna Geir H. Haarde fyrir Landsdóm, til ađ sćta ábyrgđ fyrir ađ hafa sturtađ landinu á efnahagslegan ruslahaug.  

 


mbl.is „Gátum ekki setiđ undir ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Varđhundar valdsins“

Sagt er ađ sagan gangi í hringi, endurtaki sig reglulega. Ţađ pólitíska landslag sem núna blasir viđ, hrossakaup, rýtingsstungur í bak, sérhagsmunagćsla, loddaraskapur og hrćsni er gamall sannleikur er ekki nýr.

Hlustum á rćđu sem Vilmundur heitinn Gylfason flutti á Alţingi í nóvember 1982 um varđhunda valdsins. Ef nöfnum og fáeinum atriđum yrđi breitt gćti ţessi rćđa hafa veriđ flutt í gćr. Rćđan er í tveim hlutum og ađ henni er smá inngangur fréttamanns.

  
mbl.is Viđbúnađur međ venjulegu sniđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska hugvitiđ lćtur ekki ađ sér hćđa

Var ţađ ekki Borgarahreyfingin sem var stofnuđ átta vikum fyrir kosningar og kom 4 mönnum inn á ţing?

Sá flokkur hefur ekki lengur neinn mann á ţingi, ţví hann sundrađist međ látum o.t.a.m. var geđveiki borin mönnum á brýn. Hreyfingin var stofnuđ upp úr ţeim rústum.

Sagđi Birgitta Ítölunum frá ţví, verđur ţađ ferli innbyggt í Ítalska módeliđ af Hreyfingunni?

Hvađa ţjóđ hefđi dottiđ í hug ađ stofna nýtt stjórnmálaafl nema Íslendingum? Ţađ lćtur ekki ađ sér hćđa Íslenska hugvitiđ og ţađ er rétt einn ganginn orđiđ útflutningsvara, ţví ber ađ fagna.

  


mbl.is Ítölsk Hreyfing í fćđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sá yđar sem syndlaus er..

Mikiđ vildi ég frekar ađ ţessi fyrrverandi vćndiskona kenndi barnabörnunum mínum í skóla en kennarar međ sömu viđhorf og ţeir fordómafullu foreldrar sem hafna kennslu kennarans sökum fortíđar hennar.


mbl.is Fyrrum vćndiskonur fái ekki ađ kenna börnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En Ingibjörg elsku vinan, ţessi afgreiđsla...

...mun eitra flokkinn ţinn og ţađ sem er öllu verra, eitra allt ţjóđfélagiđ um ókomin ár.

Ţú munt aldrei geta gengiđ fyrir horn án ţess ađ vera ţekkt sem konan sem....!

Ţokkalekt ţađ!

Landsdómur var ţín eina von til endurreisnar,  synd ađ ţú sást ţađ ekki!


mbl.is Mun eitra stjórnmálalífiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurkoma, í hvers umbođi?

Ég hafđi frá fyrstu tíđ, eftir ađ Björgvin G. Sigurđsson kom inn á ţing, mikla trú á manninum og taldi ađ hann yrđi innan skamms tíma einn af helstu forystumönnum Samfylkingarinnar, ef ekki  topp mađurinn sjálfur.  En nú hafa skipast ţau veđur í lofti, međ réttu eđa röngu, ađ svo getur ekki orđiđ, um sinn hiđ minnsta.

Björgvin vék af ţingi ásamt Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur og Illuga Gunnarssyni eftir ađ ávirđingar í ţeirra garđ komu fram. Ţorgerđur hefur ţegar snúiđ aftur á ţing, Björgvin hefur bođađ komu sína á föstudaginn en ekkert hefur frést af áformum  Illuga enn sem komiđ er.

Endurkoma Ţorgerđar og núna Björgvins er forkastanleg og fráleitt ađ vilja kjósenda ţeirra.

Ţađ er mín skođun ađ öll ţrjú hefđu átt ađ bíđa af sér ţetta kjörtímabil en falast eftir endurnýjuđu umbođi kjósenda í nćstu kosningum. Endurkoma ţeirra eftir kosningar tćki af allan vafa um umbođ ţeirra.

En eins og stađan er núna eru ţau umbođslaus í augum kjósenda, hvađ svo sem ţau sjálf telja.


mbl.is Björgvin kemur aftur inn á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju fór Hrafnkell í fýlu?

Mikill meirihluti Samfylkingar ţingmanna taldi ekki nćgjanleg rök falla til ţess ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir yrđi kćrđ fyrir embćttisafglöp fyrir Landsdómi. Ţá bergđur svo viđ ađ sonur hennar Hrafnkell Hjörleifsson fer í fýlu og segir sig úr Samfylkingunni, ţegar ćtla mćtti ađ hann fagnađi niđurstöđunni.

Hvađ veldur ólund Hrafnkels, vildi hann ađra niđurstöđu, veit hann eitthvađ sem ţingflokki Samfylkingarinnar var huliđ um "sekt" móđur hans?


mbl.is Sagđi sig úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Oss er í dag píslarvottur fćddur

Krafa ţjóđfélagsins var ađ stjórnmálamenn yrđu látnir axla ábyrgđ á andvaraleysi og sofandahćtti ţeirra í ađdraganda hrunsins. Núna hefur ţađ gerst međ ţeirri ákvörđun ađ ákćra Geir H. Haarde fyrir Landsdómi, ţótt meiri reisn hefđi gjarnan mátt vera yfir öllu ferlinu og afgreiđslu Alţingis.

CrusifictionŢađ er ljóst ađ atkvćđa- greiđslan á Alţingi var ađ einhverju eđa öllu leiti pólitísk hjá öllum flokkum, ţótt pólitík nokkurra ţingmanna Samfylkingar- innar hafi hlotiđ mesta athygli.

Ţađ er algerlega horft framhjá ţeirri stađreynd ađ Sjálfstćđisflokkurinn lagđi til 16 atkvćđi til ađ koma í veg fyrir ákćrur á hendur Árna Matt, Ingibjörgu Sólrúnu og Björgvin G, ţví er ţađ undarlegt ađ sjá Sjálfstćđismenn kenna Samfylkingunni einni um ţá hörmung. Ţeir geta sjálfum sér um kennt.

Fyrir sakir klúđursins á Alţingi ţá er Geir Haarde í augum almennings ađ breytast úr sakamanni í píslarvott, ţar sem hann hangir á krossi sínum á Galgopahćđinni, međ auđa krossa til beggja handa.


mbl.is Ţorgerđur Katrín: Pólitísk réttarhöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Nýja Ísland

Sigurplast, 50 ára gamalt iđnfyrirtćki, sem framleiđir m.a. plastumbúđir hefur óskađ eftir gjaldţrotaskiptum. Hjá fyrirtćkinu hafa starfađ 17 manns. Nokkuđ hefur veriđ fjallađ ađ undanförnu um mál fyrirtćkisins í fjölmiđlum og raunir ţess og annarra fyrirtćkja, í svipađri stöđu, í samskiptum viđ sína viđskiptabanka.

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ í bönkunum ráđi annarleg sjónarmiđ, ţađ vćri bönkunum ekki forgangsmál ađ fá sitt fé til baka ađ hluta eđa öllu leiti, ţeir hefđu mestan áhuga á ađ sölsa undir sig fyrirtćkin og koma ţeim í hendur nýrra eigenda. Til ađ ná ţví fram vćru ţeir jafnvel tilbúnir ađ tapa mun meiri fjármunum en ţađ kostađi ţá ađ liđka til fyrir núverandi eigendum.

Arion banki hefur stađfastlega neitađ ţessu, en hefur í kjölfar gjaldţrotabeiđni Sigurplasts sent frá sér fréttatilkynningu og í henni segir m.a.:

 

Ađ sögn forsvarsmanna Sigurplasts ehf. hafa ţeir óskađ eftir gjaldţrotaskiptum á félaginu. Arion banki er einn stćrsti kröfuhafi Sigurplasts og er jafnframt eigandi ţriđjungs hlutafjár félagsins. Forsvarsmönnum Sigurplasts hefur lengi veriđ ljóst ađ bankinn vill endurskipuleggja fjárhag félagsins, skjóta traustari stođum undir rekstur ţess og bjarga ţar međ ţeim störfum sem í húfi eru.   
Ef skiptastjóri fellst á ađkomu Arion banka um endurreisn félagsins, hyggst Arion banki selja félagiđ í opnu söluferli síđar. Bankinn mun kynna nýja tilhögun á rekstri Sigurplasts nánar ef samkomulag nćst viđ skiptastjóra félagsins." (feitl. A.J.H.)

Ekki verđur annađ séđ en bankinn stađfesti ţađ sem á ţá er boriđ. Ţađ ţarf enginn ađ fara í grafgötur međ hvernig framkvćmdin á „opnu söluferli bankans“ verđur, ef marka má forsögu og reynslu ţeirrar formúlu. Líklegast er löngu ákveđiđ hverjum bankinn ćtlar ţetta fyrirtćki, allt ferliđ bendir til ţess.

Almannarómur segir ađ ţađ séu Íslenskir fjármálasóđar sem stađiđ hafi ađ meira og minna leiti ađ baki erlendum kröfum í ţrotabú bankanna og eigi núna m.a. Arion banka.  Gömlu bankarnir rćndu almenning međ ţví ađ falsa afkomu sína og veldi til ađ lokka og soga til sín fjármagn. Sú leiđ er varla fćr ađ sinni, ţannig ađ núna gengur rćningjapakkiđ um sviđiđ, pikkar upp góđ og lífvćnleg fyrirtćki og rćnir ţeim af eigendum sínum, opinberlega og um hábjartan dag.

Sömu trakteringu fćr fólkiđ í landinu, einstaklingar og fjölskyldur verđa ađ horfa berskjölduđ og varnarlaus á bankasóđanna hirđa af ţeim ćvistritiđ og rústa framtíđ ţeirra.

Til hamingju nýja Ísland!

 


mbl.is Arion banki segist vilja endurreisa Sigurplast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband