Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Flk sem fellur...

...fyrir essu einfaldasta trikki bkinni skili, liggur mr vi a segja, a tapa peningum.
mbl.is Svindlbrf send fr „slensku lotti“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lnan lg

Frttir af essum toga vera lklega raui rurinn frttaflutningi Morgunblasins nstu vikurnar. Htt er vi a Morgunblai veri undirlagt af frsgnum og frttum af hinni miklu og meintu „vandltingu og reii“ sem rkir jflaginu vegna eirrar svinnu a stefna Geir H. Haarde fyrir Landsdm, til a sta byrg fyrir a hafa sturta landinu efnahagslegan ruslahaug.


mbl.is „Gtum ekki seti undir essu“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

„Varhundar valdsins“

Sagt er a sagan gangi hringi, endurtaki sig reglulega. a plitska landslag sem nna blasir vi, hrossakaup, rtingsstungur bak, srhagsmunagsla, loddaraskapur og hrsni er gamall sannleikur er ekki nr.

Hlustum ru sem Vilmundur heitinn Gylfason flutti Alingi nvember 1982 um varhunda valdsins. Ef nfnum og feinum atrium yri breitt gti essi ra hafa veri flutt gr. Ran er tveim hlutum og a henni er sm inngangur frttamanns.


mbl.is Vibnaur me venjulegu snii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slenska hugviti ltur ekki a sr ha

Var a ekki Borgarahreyfingin sem var stofnu tta vikum fyrir kosningar og kom 4 mnnum inn ing?

S flokkur hefur ekki lengur neinn mann ingi, v hann sundraist me ltum o.t.a.m. var geveiki borin mnnum brn. Hreyfingin var stofnu upp r eim rstum.

Sagi Birgitta tlunum fr v, verur a ferli innbyggt talska mdeli af Hreyfingunni?

Hvaa j hefi dotti hug a stofna ntt stjrnmlaafl nema slendingum? a ltur ekki a sr ha slenska hugviti og a er rtt einn ganginn ori tflutningsvara, v ber a fagna.


mbl.is tlsk Hreyfing fingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

S yar sem syndlaus er..

Miki vildi g frekar a essi fyrrverandi vndiskona kenndi barnabrnunum mnum skla en kennarar me smu vihorf og eir fordmafullu foreldrar sem hafna kennslu kennarans skum fortar hennar.


mbl.is Fyrrum vndiskonur fi ekki a kenna brnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

En Ingibjrg elsku vinan, essi afgreisla...

...mun eitra flokkinn inn og a sem er llu verra,eitra allt jflagi um komin r.

munt aldrei geta gengifyrir horn n ess a vera ekkt sem konan sem....!

okkalekt a!

Landsdmur var n eina von til endurreisnar, synd a sst a ekki!


mbl.is Mun eitra stjrnmlalfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurkoma, hvers umboi?

g hafi fr fyrstu t, eftir a Bjrgvin G. Sigursson kom inn ing, mikla tr manninum og taldi a hann yri innan skamms tma einn af helstu forystumnnum Samfylkingarinnar, ef ekki topp maurinn sjlfur. En n hafa skipast au veur lofti, me rttu ea rngu, a svo getur ekki ori, um sinn hi minnsta.

Bjrgvin vk af ingi samt orgeri Katrnu Gunnarsdttur og Illuga Gunnarssyni eftir a viringar eirra gar komu fram. orgerur hefur egar sni aftur ing, Bjrgvin hefur boa komu sna fstudaginn en ekkert hefur frst af formum Illuga enn sem komi er.

Endurkoma orgerar og nna Bjrgvins er forkastanleg og frleitt a vilja kjsenda eirra.

a er mn skoun a ll rj hefu tt a ba af sr etta kjrtmabil en falast eftir endurnjuu umboi kjsenda nstu kosningum. Endurkoma eirra eftir kosningar tki af allan vafa um umbo eirra.

En eins og staan er nna eru au umboslaus augum kjsenda, hva svo sem au sjlf telja.


mbl.is Bjrgvin kemur aftur inn ing
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju fr Hrafnkell flu?

Mikill meirihluti Samfylkingar ingmanna taldi ekki ngjanleg rk falla til ess a Ingibjrg Slrn Gsladttir yri kr fyrir embttisafglp fyrir Landsdmi. bergur svo vi a sonur hennar Hrafnkell Hjrleifsson fer flu og segir sig r Samfylkingunni, egar tla mtti a hann fagnai niurstunni.

Hva veldur lund Hrafnkels, vildi hann ara niurstu, veit hann eitthva sem ingflokki Samfylkingarinnar var huli um "sekt" mur hans?


mbl.is Sagi sig r Samfylkingunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Oss er dag pslarvottur fddur

Krafa jflagsins var a stjrnmlamenn yru ltnir axla byrg andvaraleysi og sofandahtti eirra adraganda hrunsins. Nna hefur a gerst me eirri kvrun a kra Geir H. Haarde fyrir Landsdmi, tt meiri reisn hefi gjarnan mtt vera yfir llu ferlinu og afgreislu Alingis.

Crusifictiona er ljst a atkva- greislan Alingi var a einhverju ea llu leiti plitsk hj llum flokkum, tt plitk nokkurra ingmanna Samfylkingar- innar hafi hloti mesta athygli.

a er algerlega horft framhj eirri stareynd a Sjlfstisflokkurinn lagi til 16 atkvi til a koma veg fyrir krur hendur rna Matt, Ingibjrgu Slrnu og Bjrgvin G, v er a undarlegt a sj Sjlfstismenn kenna Samfylkingunni einni um hrmung. eir geta sjlfum sr um kennt.

Fyrir sakir klursins Alingi er Geir Haarde augum almennings a breytast r sakamanni pslarvott, ar sem hann hangir krossi snum Galgopahinni, me aua krossa til beggja handa.


mbl.is orgerur Katrn: Plitsk rttarhld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju Nja sland

Sigurplast, 50 ra gamalt infyrirtki, sem framleiir m.a. plastumbir hefur ska eftir gjaldrotaskiptum. Hj fyrirtkinu hafa starfa 17 manns. Nokku hefur veri fjalla a undanfrnu um ml fyrirtkisins fjlmilum og raunir ess og annarra fyrirtkja, svipari stu, samskiptum vi sna viskiptabanka.

v hefur veri haldi fram a bnkunum ri annarleg sjnarmi, a vri bnkunum ekki forgangsml a f sitt f til baka a hluta ea llu leiti, eir hefu mestan huga a slsa undir sig fyrirtkin og koma eim hendur nrra eigenda. Til a n v fram vru eir jafnvel tilbnir a tapa mun meiri fjrmunum en a kostai a lika til fyrir nverandi eigendum.

Arion banki hefur stafastlega neita essu, en hefur kjlfar gjaldrotabeini Sigurplasts sent fr sr frttatilkynningu og henni segir m.a.:

A sgn forsvarsmanna Sigurplasts ehf. hafa eir ska eftir gjaldrotaskiptum flaginu. Arion banki er einn strsti krfuhafi Sigurplasts og er jafnframt eigandi rijungs hlutafjr flagsins. Forsvarsmnnum Sigurplasts hefur lengi veri ljst a bankinn vill endurskipuleggja fjrhag flagsins, skjta traustari stoum undir rekstur ess og bjarga ar me eim strfum sem hfi eru.
Ef skiptastjri fellst akomu Arion banka um endurreisn flagsins, hyggst Arion banki selja flagi opnu sluferli sar. Bankinn mun kynna nja tilhgun rekstri Sigurplasts nnar ef samkomulag nst vi skiptastjra flagsins." (feitl. A.J.H.)

Ekki verur anna s en bankinn stafesti a sem er bori. a arf enginn a fara grafgtur me hvernig framkvmdin „opnu sluferli bankans“ verur, ef marka m forsgu og reynslu eirrar formlu. Lklegast er lngu kvei hverjum bankinn tlar etta fyrirtki, allt ferli bendir til ess.

Almannarmur segir a a su slenskir fjrmlasar sem stai hafi a meira og minna leiti a baki erlendum krfum rotab bankanna og eigi nna m.a. Arion banka. Gmlu bankarnir rndu almenning me v a falsa afkomu sna og veldi til a lokka og soga til sn fjrmagn. S lei er varla fr a sinni, annig a nna gengur rningjapakki um svii, pikkar upp g og lfvnleg fyrirtki og rnir eim af eigendum snum, opinberlega og um hbjartan dag.

Smu trakteringu fr flki landinu, einstaklingar og fjlskyldur vera a horfa berskjldu og varnarlaus bankasanna hira af eim vistriti og rsta framt eirra.

Til hamingju nja sland!


mbl.is Arion banki segist vilja endurreisa Sigurplast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband