Íslenska hugvitið lætur ekki að sér hæða

Var það ekki Borgarahreyfingin sem var stofnuð átta vikum fyrir kosningar og kom 4 mönnum inn á þing?

Sá flokkur hefur ekki lengur neinn mann á þingi, því hann sundraðist með látum o.t.a.m. var geðveiki borin mönnum á brýn. Hreyfingin var stofnuð upp úr þeim rústum.

Sagði Birgitta Ítölunum frá því, verður það ferli innbyggt í Ítalska módelið af Hreyfingunni?

Hvaða þjóð hefði dottið í hug að stofna nýtt stjórnmálaafl nema Íslendingum? Það lætur ekki að sér hæða Íslenska hugvitið og það er rétt einn ganginn orðið útflutningsvara, því ber að fagna.

  


mbl.is Ítölsk Hreyfing í fæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband