Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Samiđ um Status Quo - í besta falli!

Ţorsteinn Víglundsson er eđlilega kampakátur, nýgerđir samningar gulltryggja ađ umsamin 300 ţúsund kr lágmarkslaun 2018 verđa, ţegar ţar ađ kemur, síst hćrri laun en lámarkslaunin eru í dag.

Samningarnir eru fullkomin sigur SA og ađ sama skapi alger niđurlćging launţega.

Ţađ var ţví ekki nema von ađ hláturinn syđi undir niđri í Ţorsteini í viđtölum dagsins og uppgerđar sorgarskeifugrettan sem hann hefur falggađ fram ađ ţessu var gersamlega horfin.

Skömm ţeirra verkalýđsfélaga sem ţetta hórumang stunduđu og fyrst riđu á ţetta feigđarvađ, verđur lengi uppi.


mbl.is Fyrirtćki leggist á eitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vasaklúta viđtöl

Ég held ađ forstjórar Bónus og Skeljungs ćttu, í stađ ţess ađ gráta úr sér augun í fjölmiđlum, ađ beita sér fyrir ţví innan SA ađ samtökin gyrđi sig í brók og gangi ađ sanngjörnum kröfum launţega og afstýri ţannig ţví tjóni af verkfallađgerđum sem ţeir óttast svo mjög.

Svona eymdarvćl, ásakanir og hálfgerđar hótanir sumra atvinnurekenda í garđ launţega í fjölmiđlum skila engu, nema áframhaldandi verkföllum.

Sé ţađ óskin, verđi ţá ţeirra vilji.


mbl.is Loka ţyrfti öllum verslunum Bónuss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ munum víst vinna Eurovision - enn einn ganginn.

Jćja ţá er sigurinn í Júróvisjón ađeins formsatriđi – enn einn ganginn.

Ć-iii hlífiđ okkur viđ sigurgrobbi í ţetta sinn. Ţó framlag Íslands sé flutt af mikilli fagmennsku ţá á lagiđ enga innistöđu fyrir sigri.

Ég efast raunar stórlega um ađ ţađ nái inn í ađalkeppnina á laugardaginn. Ţví miđur.


mbl.is Ísland gćti haldiđ Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formađur Stéttarfélags Vesturlands gagnrýnir samninga sem skiluđu fullu húsi.

Fráleit er sú fullyrđing formanns Stéttarfélags Vesturlands ađ samningar nokkurra verkalýđsfélaga viđ einstaka atvinnurekendur hafi veikt samningsstöđu verklýđshreyfingarinnar. Erfitt er ađ ímynda sér ađ „órofin samstađa“ skili „fullu húsi“, ţegar upp verđur stađiđ, eins og hinir gagnrýndu samningar gerđu. Nema ţá helst fyrir tilverknađ ţeirra samninga.

Ef eitthvađ veiktist, var ţađ samstađa og styrkur atvinnurekenda. Samtök atvinnulífsins standa frammi fyrir ţví ađ í gerđum samningum var gengiđ ađ kröfum verkalýđsfélagana.

Undarleg er sú ađferđarfrćđi formannsins ađ gagnrýna "skort" á  samstöđu, međ ţví ađ kljúfa sig svo frá samstöđunni.

Ţetta minnir á tilraunir til ađ sameina margklofna vinstri flokkanna á árum áđur, ţar sem unniđ var ađallega eftir ţeirri hugmyndafrćđi ađ sameining tćkist ađeins međ ţví ađ kljúfa enn frekar.


mbl.is „Kepptust viđ ađ semja út og suđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er ekki eđlilegt hvađ sumir eru heppnir

Ţađ er ekki nóg međ ađ litla prinsessan enska sé svo lánsöm ađ verđa á framfćri ţjóđarinnar til ćviloka, fyrir ţađ eitt ađ hafa komiđ úr pung pabba síns - heldur á hún líka sama afmćlisdag og David Beckham.

Vá! Ţetta verđur ekki toppađ.


mbl.is Á sama afmćlisdag og Beckham
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annarra manna fé

Kristján Loftsson vill gjarnan fá fé lífeyrissjóđanna inn í sín fyrirtćki en vill ekki ađ sjóđirnir skipti sér af sínum fjárfestingum. Hann vill međ öđrum orđum fá annarra manna fé í sinn áhćtturekstur, til ráđstöfunar ađ eigin geđţótta.

Er líklegt ađ Kristján Loftsson fjárfesti fúlgur fjár í fyrirtćkjum og láti svo öđrum alfariđ, án eftirfylgni, um međferđ fjárins og ávöxtun? Held ekki.

Er eđlismunur á fjárfestingum lífeyrissjóđa og fjárfestingum Kristjáns Loftssonar? Af hverju ćttu lífeyrissjóđir ađ vera síđur áhugasamir um framgang sinna fjárfestinga en Kristján Loftsson?

Kristján nýtir sér ađ sjálfsögđu afl síns eignarhlutar í fyrirtćkjum til ađ hafa áhrif á stjórnun ţeirra og ekkert óeđlilegt viđ ţađ. Ţađ vćri óeđlilegt ef lífeyrissjóđirnir gerđu ţađ ekki ţađ sama.

Hún er alltof ríkjandi í ţjóđfélaginu sú undarlega hugsun ađ vanti einhverstađar áhćttufjármagn ţá eigi lífeyrissjóđir landsmanna skilyrđislaust ađ stökkva til og fjármagna hugmyndir misvitra ćvintýramanna.

Ţađ undarlega er ađ lífeyriseigendur sjálfir taka iđulega undir ţetta sjónarmiđ og gleyma ţví algerlega ađ lífeyrissjóđirnir eru ekkert annađ en sparifé ţeirra sjálfra. Sparifé, sem verđur ekki nýtt á ćvikvöldinu hafi ţví veriđ sóađ af Kristjáni Loftssyni eđa öđrum fjárfestatröllum.

Hugmynd Kristjáns er ađ sjálfsögđu sett fram á degi verkalýđsins - til hamingju međ daginn!


mbl.is Vill ađ lífeyrissjóđirnir skipti sér ekki af hlutafélögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband