Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Villandi fréttaflutningur

Ég tel ţađ vera afar villandi ef ekki beinlínis hreina rangfćrslu ađ fullyrđa ađ samheitalyf séu gölluđ vara eins og gert er í ţessari frétt.

Samheitalyf hafa nákvćmlega sömu virkni og frumlyfin, ađeins framleiđandinn og nafniđ er annađ og svo auđvitađ verđiđ.

Fái flogaveiki sjúklingar tíđari köst og finni fyrir aukaverkunum vegna notkunar samheitalyfja er líklegast ađ ástćđan sé frekar huglćg, vegna fyrirfram ákveđinnar neikvćđni í garđ lyfsins en ađ eitthvađ sé ađ lyfinu sem slíku.

Ég nota töluvert af lyfjum, tek alltaf samheitalyf, ţegar kostur er á ţví. Ég hef aldrei orđiđ var einhverja aukaverkana eđa annarra vandrćđa ţeim samfara.

  
mbl.is Samheitalyfin geta valdiđ flogaköstum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Risvandamál

Ţeirri gleđi verđur vart međ orđum lýst ađ Kim Kardashian skuli loks hafa hlotiđ náđ fyrir augum Beyoncé og sú síđarnefnda tekiđ ţá fyrri í sátt og sinn umgangshóp. Ţröngsýni og kali B í garđ K hefur valdiđ verulegum óróleika á stjörnustórmarkađinum.

Allt frá ţví einhver reiđ einhverju sem hann eđa hún átti ekki ađ serđa, hefur ţetta mál valdiđ verulegu  falli á stjörnugengisvísitölunni, sem aftur hefur valdiđ keđjuverkandi falli risvísitölunnar í Hollywood.

En núna ţegar Beyoncé brosir opinberlega til Kim međ langrifunni er von til ađ meiri reisn fćrist aftur yfir Hollýhćđir og muni breiđast út sem eldur í sinu.

Ţađ er von manna á framhjáhaldsmarkađnum í Hollý ađ ástandiđ lagist sem fyrst, í ţađ minnsta ţannig ađ ţeir sem ekki ná ađ eđla sig međ nćsta manni eđa konu fyrir hádegi geti í ţađ minnsta náđ ađ ljúka ţví fyrir seinna kaffi.

 


mbl.is Loksins tekin í sátt af Beyoncé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Horfa álitsgjafar viljandi í gegnum kíkinn međ blinda auganu?

Mér leikmanninum finnst ţessi neikvćđu viđbrögđ Möppudýrafrćđinganna varđandi hugmyndir um flutninga á hreindýrum til Vestfjarđa lykta illa af fordómum og forneskjulegri íhaldssemi. Möppudýrafrćđingarnir bera helst fyrir sig hugsanlega hćttu á útbreiđslu sjúkdóma ađ austan og vestur verđi af flutningum hreindýra vestur  og hafna ţví alfariđ hugmyndinni. Án ţess ađ styđja ţá skođun međ haldbćrum rökum og tilvísun í rannsóknir.

Ţađ er ljóst ađ ekki má, samkvćmt núgildandi lögum, flytja fé á fćti yfir svokallađar sauđfjárveikivarnargirđingar, ţó er ţađ gert í ómćldum mćli á hverju hausti, ţegar fé er flutt landshorna á milli til slátrunar.

Eru einhverjar sóttvarnar reglur í gangi milli landshluta hvađ varđar veiđiútbúnađ? Ţarf áhugaveiđimađur ađ vestan, t.d.  sauđfjárbóndi úr Djúpinu, sem fer austur og skýtur hreindýr, gerir ađ ţví og tekur heim,  ađ ganga í gegnum eitthvert sóttvarnarferli  međ dýriđ, föt sín og grćjur?

Ef ekki, hafa sjúkdómarök frćđingana gegn flutningi hreindýra til Vestfjarđa falliđ um sjálf sig.

Ef hreindýr eiga ekki heima á Vestfjörđum af gróđurverndarsjónamiđum, eiga ţau ţá eitthvađ frekar heima á Austfjörđum af sömu ástćđum? Ber ţá ekki ađ fjarlćgja ţau ţađan af sömu gróđur verndarsjónarmiđum?

  


mbl.is Vilja ekki hreindýr á Vestfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Anna Kristín laug

Anna Kristín Ólafsdóttir höfđađi mál á grundvelli jafnréttislaga, ţegar henni ţótti á sér brotiđ, ţegar hún var ekki ţeim lögum samkvćmt tekin fram yfir hćfari eđa jafn hćfa umsćkjendur. Anna hefur á grundvelli ţessara forréttindalaga unniđ sitt mál, eđlilega, ţví ađ lögum skal fara.

En svo kemur Anna Kristín fram í fjölmiđlum og lýsir hróđug yfir sigri, belgir sig sem hćna á haug,  og segir Jóhönnu Sigurđardóttur ljúga ţví ađ ráđuneytiđ hafi reynt ađ fara sáttaleiđina. Anna segir ađ Jóhanna og ríkiđ hafi aldrei bođiđ sćttir eđa reynt ađ fara sáttaleiđina.

Ekki er ađ sökum ađ spyrja, bloggheimur reis međ ţađ sama upp á afturlappirnar og hellir yfir forsćtisráđherrann óbótum og skömmum fyrir hina meintu lygi og spara ekki stóru orđin og fúkyrđin.

Nú hefur dúkkađ upp bréf frá ríkislögmanni til lögmanns Önnu hvar óskađ er eftir sáttafundi til ađ finna lausn og ná sáttum.

Bréfiđ sannar ađ Anna Kristín laug. Nú hljóta ţessir sömu bloggarar, sem ekki ţola lygi og misgjörđir, ađ segja Önnu Kristínu skođun sína á henni – umbúđalaust!  

Vonandi lćrir Jóhanna Sigurđardóttir og ađrir femínistar ţađ á ţessu rugli öllu ađ lagasetning sem veitir einum forgang umfram ađra međ ţeim rökum ađ slíkt auki jöfnuđ, getur ekki annađ en boriđ í sér feigđina.


mbl.is Bauđ fram sátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjálpum ţeim, hjálpum ţeim!

Er ekki lausnin á ţessu skemmtilega vandamáli, og fleiri vandamálum sem ţessum mönnum fylgja, hreinlega sú ađ láta ţeim „takast“ ađ smygla sér til Ameríku og slá ţannig margar flugur í einu höggi?


mbl.is Sami hópur ítrekađ stađinn ađ verki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takk Eiríkur Jónsson, ţú hjálpađir mér, og vonandi sem flestum öđrum, ađ taka ákvörđun!

Ég hef aldrei áđur ţakkađ skítseyđi fyrir ţess framlag, en allt er einu sinni fyrst. Takk Eiríkur Jónsson fyrir ţitt framlag.

Ég hef áđur tjáđ hug minn um ţann skítmokstur sem stundađur er í forsetakosningunum og ţá ađallega af meintum samstuđnings félögum mínum viđ Ólaf Ragnar. Skítkastinu er eingöngu beint gegn Ţóru, ţar sem hún er helst talin ógna Ólafi.

Menn draga ekki af sér, tilgangurinn er látinn helga međaliđ og eins ţykkt smurt og framast er kostur. Hamrađ er látlaust á lyginni og hálfsannleikanum uns  ţau hljóma sem sannleikurinn eini.

Núna í kvöld horfđi ég á eitthvađ sem átti vera sjónvarpsţáttur á "sjónvarpi Eiríks Jónssonar", ţátt  í sama dúr og ţćttir međ sama manni fyrir margt löngu sem nutu nokkra vinsćlda um hríđ en ofbuđu ađ lokum fólki fyrir lágkúru og ljótleika. Eiríkur reynir ţarna ađ höggva í sama hnérunn og fer beint í sorann.

Eiríkur dregur fram fyrrverandi sambýliskonu Svavars, eiginmanns Ţóru, kynnir hana til leiks sem SPÁMIĐIL (hvađ sem ţađ nú er) til ađ spá til um úrslit kosninganna. (SJÁ HÉR)

Síđan snýst "spádómurinn" ţeirrar fyrrverandi  ađallega um kalann sem miđillinn virđist bera í brjósti gegn fyrrverandi sambýlismanni og barnsföđur eftir ţeirra misheppnađa samband. Auk ţess sem "spádómurinn" upplýsir helst hvađ frćnka Eiríks eigi mikla möguleika í kosningunum.

Er ţetta ţađ sem móđirin matar barniđ sitt á um föđur ţess? Ţvílík móđir, geri hún ţađ.

Ţađ er athyglisvert ađ ţessi magnađi miđill skuli ekki hafa veriđ heppnari međ eigiđ líf, svona vel sjáandi inn í framtíđina.

Hér tók steininn úr í ţessum hatursáróđri gegn Ţóru. Mér ofbýđur, ég snýst henni til varnar og geng í hennar liđ. Rétt eins og ég gerđi 1996 ţegar árásirnar á Ólaf Ragnar náđu hámarki.


mbl.is Gegn forseta í ţriđja sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fullkomin fimma?

Ţađ er kona í embćtti forsćtisráđherra, ţađ er kona í forsćti Alţingis, ţađ er kona á leiđ í embćtti biskups, ţađ er kona á leiđ í embćtti vígslubiskups.

Ţađ yrđi svo saga til nćsta bćjar, sendi ţjóđin konu til Bessastađa.

  
mbl.is Solveig Lára vígslubiskup á Hólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Launaleiđrétting, en hvernig?

Innanríkisráđuneytiđ hefur „leiđrétt“ svokallađan  2,5% „óútskýrđan kynbundin launamun“ í ráđuneytinu.

Ráđuneytiđ ţarf ađ úrskýra međ hvađa hćtti ţessi svokallađa launa „leiđrétting“ var framkvćmd og forsendur hennar.

Voru laun kvenna hćkkuđ upp fyrir laun karla, sem ţessari prósentutölu nemur, og ţannig skapađur svokallađur „jákvćđur“ launamunur til ađ mćta og jafna hinn „óútskýrđa“ launamun, eđa hvernig var ţetta gert?

Er ráđuneytiđ fyrst núna fara ađ lögum um launamál?


mbl.is Ráđuneyti leiđréttir launamun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alfređ Gíslason sem nćsta landliđsţjálfara!

Guđmundur Guđmundsson hefur ţví miđur ákveđiđ ađ hćtta sem ţjálfari handboltalandsliđsins eftir Ólympíuleikanna í sumar. Guđmundur hefur stađiđ sig međ afbrigđum vel og skilađ landsliđinu lengra en bjartsýnustu menn ţorđu ađ vona. En hans ákvörđun ber ađ virđa.

Efniviđurinn í liđinu er góđur en til ađ virkja hann og skila liđinu áfram til góđra verka dugir ekki ađ einhver aukvisi leysi hetjuna Guđmund af hólmi.

Alfređ Gíslason er besti kosturinn og raunar sá eini, sé mönnum alvara ađ halda landsliđi Íslands í handbolta í ţeim gćđaflokki sem ţađ hefur skipađ sér í međ dugnađi, hörku og fyrirtaks leiđsögn og ţjálfun.

Fáum ţví Alferđ til leiks, hvađ sem ţađ kostar.


mbl.is Hrikalega stoltur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

NATO ćtlar ađ hćtta drápum á óbreyttum borgurum!

nato_bombsNATO hefur samţykkt ađ hćtta loftárásum á íbúđahverfi og drápum á óbreyttum borgurum í Afganistan.

Ekkert minna, slík eđalmennska kallar fram tár á hvarmi hjá jafn viđkvćmum manni og mér.

Ţetta er sennilega skynsam- legasta ákvörđun sem NATO hefur tekiđ í krossferđ ţeirra í Afganistan. Bandaríkjamönnum, leiđandi afli NATO,  hefur löngum veriđ huliđ hiđ augljósa, ađ međ hernađi sínum og öđru framferđi ţeirra erlendis framleiđa ţeir fleiri óvini á mínútu hverri en ţeir ná ađ fella.

   


mbl.is NATO hćtti loftárásum viđ íbúahverfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband