Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Náttfatapartý

organic-cotton-red-elephant-pyjamas_previewEkki veit ég hvort ţađ er mafíutengt en ţađ er hreint ekki óalgengt hér í Grindavík ađ sjá fólk í náttbuxum á opinberum vettvangi.

 

Ţađ virkar örlítiđ stuđandi,  ađ sjá konur úti í búđ málađar og vel tilhafđar ofan mittis, en í náttbuxum og bangsainniskóm neđan ţess. Rétt eins og neđriparturinn sé enn sofandi heima.

 

Eđa ađ sjá togarajaxl mćta, í slabbi um hávetur, í karlagrobbspjall á Olís árla morguns, íklćddan svörtum leđurjakka og rauđum náttbuxum međ litlum svörtum fílamyndum og međ inniskó á fótum.

 

En kannski er Ísland svona í dag.

 

 

 


mbl.is Handtekinn á náttfötunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sami súri öfga grauturinn

Bloggari einn, fjöllesinn kristilegur fordómapakki,  er gífurlega hneykslađur vegna  yfirlýsinga múslima klerks í garđ samkynhneigđra og tekur upp, ađ ćtla mćtti viđ fyrstu sýn, hanskann fyrir samkynhneigđa.  Ţađ gerir hann í raun ekki, enda vćri bloggarinn „góđi“ međ ţví ađ skjóta sig illilega í fótinn, ţví í skrifum hans um samkynhneigđa hefur fram ađ ţessu  lítiđ fariđ fyrir kristilegum skilningi og umburđarlyndi í ţeirra garđ, svo vćgt sé til orđa tekiđ.

 

Eins og viđkomandi bloggari sér máliđ eru skođanir hans í garđ samkynhneigđra „eđlileg afstađa  „heilbrigđs“  kristins manns“  en sömu skođanir múslima klerks í garđ kristinna homma, eru auđvitađ  forkastanlegar sem slíkar og međ öllu ólíđanlegir fordómar.

 

Mćli einhver gegn kristinni trú, grínist međ hana eđa tali óvarlega um almćttiđ í athugasemdum á  bloggum ţessa kristilega bloggara er viđkomandi međ ţađ sama úthýst af hans bloggum fyrir guđlast.

 

En kristilegi bloggarinn telur ţađ eđlilegasta hlut í heimi ađ hann hćđi og spotti ađra trúarsiđi og birtir jafnvel tilvitnanir í ađra sem ţađ gera, bćđi í greinum og athugasemdum.

Ţađ er víst ekki guđlast ađ hćđa ađra guđi en Krist!

 

Bloggarinn „góđi“ undrast ađ umrćddur múslimi bođi trú sína utan megin safnađar  múslima hér á landi og en lćtur ţví ósvarađ af hverju hann sjálfur kýs ađ tilheyra minnihluta söfnuđi en ekki ţjóđkirkjunni,  meginsöfnuđi  kristinna manna hér á landi.

 

Kristilegi  bloggarinn og múslimaklerkurinn eru af sama meiđi, sami súri fordómagrauturinn í sömu skálinni.

 


Ţađ sem páfinn vill ađ ađrir gjöri...

 

yfirsindarinnHans heilagleiki páfinn er auđvitađ búinn ađ steingleyma ţví ađ hann var sjálfur ađ fjárfesta í nýjum bíl undir heilagann afturendann. Ţeim enda hćfir auđvitađ ekkert annađ en ţađ dýrasta og besta.

 

Kom ekki yfirmađur páfa ríđandi á asna inn í borgina forđum?  Greinilega lítill metnađur ţar á ferđinni.

 

 

 


mbl.is Páfi finnur til vegna bílakaupa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ, vantar 8600 milljónir Kristján? Eruđ ţiđ dćmafáu vitleysingjarnir ekki nýbúnir ađ gefa LÍÚ ríflega ţessa upphćđ?

Er ţađ ekki yndislegt ađ sjálfstćđismađurinn Kristján Ţór Júlíusson skuli kalla eftir ţjóđarsátt til ađ verja heilbrigđiskerfiđ og ađ ţjóđin leggi til 8600 milljónir í ţví skyni.

 

Ţessir peningar voru til, eđa á leiđinni í pípurnar. En í stađ ţess ađ eyrarmerkja heilbrigđiskerfinu aurana ákvađ Kristján og sökunautar hans í Sjálfstćđisflokknum ađ gefa ţá LÍÚ.  Ţađ var ekki kallađ eftir ţjóđarsátt um ţá ađgerđ.

 

Svo kemur ţetta skoffín,  ber sér tárfellandi á brjóst og bođar ţjóđinni ađ hún leggi til 8.600.000.000 til bjargar heilbrigđiskerfinu,  sem hann og flokkurinn hans eru stađráđnir í ađ fórna á altari einkavćđingarinnar.

Ţegar ţeim hefur tekist ţađ ćtlunarverk sitt getur Kristján gefiđ ţjóđarátakiđ til allra bágstöddu auđmanna sem Bjarni Ben hafđi hvađ mestar áhyggjur af í kosningarbaráttunni.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Vantar 8.600 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirklór og aflúsun

Forsćtisráđherra bođar skipan nefndar sem hafi ţađ eina hlutverk ađ ritskođa skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis um Íbúđalánasjóđ í ţeim tilgangi ađ „leiđrétta“ meintar „villur“ í skýrslunni til ađ aflúsa Framsóknarflokkinn af ţví klúđri öllu.

 

ritskođun framsóknarGrćni liturinn á flokkskírteinum „grandvarra“  nefndarmanna verđur örugglega hrein tilviljun. Nefndin verđur ađ sjálfsögđu  vel búin ađ heiman međ vönduđum pappírstćturum og digrum yfirstrikunarpennum.

 

Eftir hreingerninguna verđur skýrslan ađ vonum stutt og viđráđanleg lesning fyrir alla međal Sigmunda.

 

Ekki ţarf ađ efa ađ svo góđur rómur verđi gerđur ađ störfum nefndarinnar ađ henni verđi í framtíđinni falin fleiri „hreingerningar verkefni“  viđ endurritun á spillingarsögu Framsóknar. Ţađ verđur mikil og örugg framtíđarvinna.

 

 

 

 


Einstćđur lottóútdráttur

Ţeir eru glöggir á mbl.is og glúrnir ađ koma ađalatriđi hverar fréttar ađ í fyrirsögnum. Hver hefđi t.d. getađ ímyndađ sér ađ fjölskyldufađir gćti unniđ í lottóinu og ţađ til helminga á móti 25 ára einstaklingi?

 

 Ţví telst sannađ ađ; „ţađ sem aldrei hefur gerst áđur, getur alltaf komiđ fyrir aftur!“

 

 

 


mbl.is Fjölskyldufađir vann 28 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ skrifađi Ólafur undir

Auđvitađ stađfesti forsetinn lögin hann gat ekki annađ. Ţví ţađ eina sem skiptir Ólaf Ragnar máli er hvađ kemur Ólafi Ragnari best, ekki ţjóđarhagur eđa ţjóđarvilji, fari ţađ ekki saman.

 

Ólafur Ragnar vissi ađ synjađi hann lögunum stađfestingar myndi enginn framar mćra vit hans og visku.  Hann hefđi ţá brennt allar brýr ađ baki sér og stćđi uppi smáđur og hatađur....af öllum!

 

Og ţannig mun óhjákvćmilega fara ađ lokum.

 

 

 


mbl.is Forsetinn stađfestir lög um veiđigjald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband